Ráðstefnur

Rannsóknamiðstöð ferðamála kemur að uppbyggingu ferðaþjónustu um allt land. Starfsfólk RMF sér meðal annars um að skipuleggja ráðstefnur og málþing hérlendis er tengjast ferðamálum, halda erindi á stórum sem smáum fundum, sitja í stýrihópum og taka þátt í stórum og smáum verkefnum sem snúa að ferðamálum.  og Starfsfólk RMF viðar einnig að sér þekkingu og miðlar sinni þekkingu með því að fara á ráðstefnur bæði innlands sem utan. Starfsfólk RMF kemur að eftirfarandi ráðstefnum og málþingum: 

  

Ráðstefnur á vegum RMF

 

6. örráðstefna RMF

Dagsetning: 27. október 2016
Staðsetning: Háskóli Íslands - Askja, stofa 132
Tímasetning: 16:15 - 17:15
Þema:
Í ódýrri ævintýraleit? 
Sjálfboðaliðar og störf í íslenskri ferðaþjónustu

 

5th International Polar Tourism Research Network (IPTRN)

Dagsetning: 29. ágúst til 2. september 2016
Staðsetning: Akureyri og Raufarhöfn
Þema: Tourism, People and Protected Areas in Polar Wilderness

 

Fimmta örráðstefna RMF 2015

Dagsetning: 29. október 2015
Staðsetning: Háskóli Íslands - Oddi, stofa 101
Tímasetning: 16:30-17:30
Þema: "Hvað vitum við að við vitum ekki?"

 

24th Nordic Symposium in Tourism and Hospitality

Dagsetning 1.-3. október 2015
Staðsetning: Reykjavík
Þema: Ábyrg ferðaþjónusta?

 

19th Nordic Symposium in Tourism and Hospitality
Dagsetning 22.-25. september 2010
Staðsetning: Akureyri
Þema: Creative Destinations in a Changing World