Áfangastaður: Ísland

Hvaða þýðingu hefur það fyrir okkur Íslendinga að vera gestgjafar stórra hópa í strjálbýlu og viðkvæmu landi? "Áfangastaður: Ísland" var þáttaröð á RÁS 1 sem flutt var sunnudagsmorgna sumarið 2014, þar sem fjallað var um ferðamál í víðum skilningi.

Umsjón: Ævar Kjartansson og Edward H. Huijbens.

Þættina má einnig nálgast á iTunes

 

Þáttur 1

Gestur: Gunnar þór Jóhannesson, mannfræðingur.

 

Þáttur 2

Gestur: Anna Dóra Sæþórsdóttir, dósent við Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Líf- og umhverfisvísindadeild og Ferðamálafræði - námsbraut við Háskóla Íslands.

 

Þáttur 3

Gestur: Karl Benediktsson, landfræðingur.

 

Þáttur 4

Gestur: Sigurjón Baldur Hafsteinsson, kennari í safnafræði við Háskóla Íslands.

 

Þáttur 5

Gestur: Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur.

 

Þáttur 6

Gestur: Björn Þorsteinsson, heimspekingur.

 

Þáttur 7

Gestur: Margrét Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Brúarsmiðjunnar.

 

Þáttur 8

Gestur: Gylfi Magnússon, hagfræðingur.

 

Þáttur 9

Gestur: Katrín Guðmundsdóttir, þjóðfræðingur

 

Þáttur 10

Gestur: Andri Snær Magnússon, rithöfundur.

 

Þáttur 11

Gestur: Aagot Vigdís Óskarsdóttir, lögfræðingur.

 

Þáttur 12

Ævar Kjartansson og Edward H. Huijbens gera upp sumarið í lok þáttaraðarinnar.