Farþegar skemmtiferðaskipa: Könnun við Húsavíkur- og Siglufjarðarhafnir 2019

 

Ferðahegðun farþega skemmtiferðaskipa 2019

 - Spurningakannanir við Húsavíkur- og Siglufjarðarhafnir

 

Undirbúningur fyrirlagnar könnunar meðal skemmtiferðaskipafarþega 2018 © Þórný Barðadóttir

Áframhald kannana RMF: Forönnunar 2017 og Farþegakönnunar 2018.

Spurningalistar lagðir fyrir farþega stuttu fyrir brottför skipanna. Könnun sem byggir á reynslu forkönnunar meðal farþega 2017 og farþegakönnunar frá Akureyrarhöfn sumarið 2019.

Við farþegakannanir 2019, verða lagðir fyrir spurningalistar sem eru sambærilegir þeim sem nýttur var við fyrirlögn við Akureyrarhöfn sumarið 2018.

Með því móti, verður unnt að bera saman niðurstöður varðandi ferðahegðun farþega, upplýsingaleit þeirra, ákvarðanir, athafnir og útgjöld í landlegum í höfnunum þremur. 

Verkefnið er styrkt af KEA

Umsjón: Þórný Barðadóttir [thorny@rmf.is]