Stjórn

Í stjórn Rannsóknamiðstöðvar ferðamála sitja tveir fulltrúar Háskóla Íslands og tveir fulltrúar Háskólans á Akureyri auk fulltrúa Ferðamálastofu, Samtaka ferðaþjónustunnar og Háskólans á Hólum.

Stjórnina skipa:

  • Dr. Guðrún Pétursdóttir (Háskóli Íslands), formaður stjórnar
  • Dr. Sigrún Stefánsdóttir (Háskólinn á Akureyri), varaformaður
  • Jón Þorvaldur Heiðarsson (Háskólinn á Akureyri)
  • Dr. Rannveig Ólafsdóttir (Háskóli Íslands)
  • Ingibjörg Sigurðardóttir (Háskólinn á Hólum)
  • Vilborg Helga Júlíusdóttir (Samtök ferðaþjónustunnar)
  • Oddný Þóra Óladóttir (Ferðamálastofa)

 

Stjórn og starfsmenn RMF vorið 2020