Tilnefningar 2016

Tilnefnd lokaverkefni úr framhaldsnámi:

Carla M. Lange: Tourist perceptions of forestry in the coastal landscape of the Westfjords
Haf- og strandsvæðastjórnun, Háskólasetur Vestfjarða/Háskólinn á Akureyri
Leiðbeinandi: Bradley Barr

Emilia Prodea: The role of the accommodation sector in sustainable tourism: Case study from Iceland
Umhverfis- og auðlindafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Rannveig Ólafsdóttir og Lára Jóhannsdóttir

Guðmundur Björnsson: Áhrif vindmylla í Búrfellslundi á ferðamenn með tilliti til fegurðar landslags
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rannveig Ólafsdóttir

Jónína Lýðsdóttir: Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með‘etta?
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Gunnar Þór Jóhannesson og Katrín Anna Lund

Karen Möller Sívertsen: Facebook logar af norðurljósum: Markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Gunnar Þór Jóhannesson og Katrín Anna Lund

Lilja Karlsdóttir: Viðskiptatengd ferðamennska. Virðisskapandi þættir í markaðsmiðun M.I.C.E. vörunnar almennt og í Reykjavík
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Katrín Anna Lund og Magnús Haukur Ásgeirsson

Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir: "Fólk vill ekki bíða, bara bóka sig sjálft 24/7". Hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu tæknilega getu til að ná til hins upplýsta ferðamanns?
Viðskiptadeild, Háskólinn á Bifröst
Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

Sigurbjörg Eðvarðsdóttir: Óttinn við að missa af einhverju markverðu. Hlutverk, notkun og áhrif ferðahandbóka í ferðalagi franskra ferðamanna á Íslandi
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Edda Ruth Hlín Waage og Anna Dóra Sæþórsdóttir

Zsófia Cságoly: On the Edge of the Wild: Day and overnight visitors' setting preferences
Umhverfis- og auðlindafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rannveig Ólafsdóttir

Þorkell Stefánsson: Viðhorf ferðamanna til virkjana og raflína
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rannveig Ólafsdóttir

 

Þrjú verkefni voru tilnefnd í flokki lokaverkefna úr grunnámi en að mati dómnefndar uppfyllti þó ekkert þeirra nægilega skilyrði sem dómnefnd hafði til hliðsjónar en þar vegur hvað þyngst framlag verkefnisins til nýsköpunar um ferðamál og ferðaþjónustu á Íslandi.