Verðlaunaverkefni frá upphafi

Lokaverkefnisverðlaunin hafa verið veitt á hverju ári síðan 2005. Verðlaunaverkefnin eru:

 

2017: Markaðsáætlun Nordic Green Travel ehf. BS-verkefni Daða Más Steinssonar og Grétars Inga Erlendssonar frá Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands - ferðamálafræði Verkefnið í opnum aðgangi

2016: Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta? MS-verkefni Jónínu Lýðsdóttur frá Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands - ferðamálafræði

2015: Viðhorf til mikilvægis starfsþjálfunar í ferðaþjónustu: Dæmi frá veitingastöðum á Húsavík. BA-verkefni Berglindar Óskar Kristjánsdóttur frá Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

2014: New approaches for wilderness perception mapping: A case study from Vatnajökull National Park, Iceland. MS-verkefni Willem Gerrit Tims frá Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

2013: Tour Guide Competencies and Training Needs: Focus on the tour guides of Arctic Adventures. MS-verkefni Paavo Olavi Sonninen frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

2012: Gestanauð eða fagnaðarfundir? Viðhorf heimafólks til samfélagslegra áhrifa ferðaþjónustu í Vopnafirði. BA-verkefni Berghildar Fanneyjar Hauksdóttur frá Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

2011: Hvað finnst Mývetningum um ferðaþjónustu? BS-verkefni Margrétar Hólm Valsdóttur frá Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri

2010: Þjónustugæði í íslenskri ferðaþjónustu og áhrif mismunandi menningar í þjónustu. MS-verkefni Áslaugar Briem frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

2009: Kjölur. Fjölbreytt landslag, ferðamennska og upplifun. BS-verkefni Jónu Sigurbjargar Eðvaldsdóttur. Líf-og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands - ferðamálafræði

2008: The image of Iceland. Actual summer visitors image of Iceland as a travel destination. MS-verkefni Gunnars Magnússonar frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

2007: Samvinna fyrirtækja í samkeppni á íslenskum ráðstefnumarkaði. BS-verkefni Hildar Kristjánsdóttur frá Jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands (fréttatilkynning)

2006: Gæði í gistingu. Gæðastefnur og aðferðir við mælingar á þjónustugæðum innan valinna hótelkeðja á Íslandi. BS-verkefni Ýrar Káradóttur frá Jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands (fréttatilkynning)

2005: Comparing environmental performance, environmental benchmarking for SMEs in the Nordic tourism industry. MS-verkefni Anne Maria Sparf frá Jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands (fréttatilkynning)