Rannsóknir RMF

Í veftréi hér til hliðar má sjá yfirlit og nálgast upplýsingar um rannsóknaverkefni RMF og rannsóknahópa sem miðstöðin á aðild að.

Veftréið geymir einni tengla á útgefið efni RMF, bæði skýrslur og samantektir rannsóknaverkefna.

Þá má þar finna yfirlit yfir ráðstefnur sem miðstöðin hefur staðið fyrir eða átt þátt í að skipuleggja auk þess sem í veftréinu er tengill á Hugmyndabanka nemendaverkefna sem er vettvangur hugmynda um rannsóknir í ferðamálum sem háskólanemar gætu unnið að.

 Mynd: Tariq Hossein