Rannsókna- og fræðasamstarf

=========================================================

Rannsókna- og fræðasamstarf

=============================================

  

Rannsóknarhópur um félagsleg áhrif ferðamennsku

© Eyrún Jenný BjarnadóttirMarkmið hópsins eru að efla þekkingu og skilning á félagslegum áhrifum ferðamennsku á breiðum grunni..

Umsjón: Eyrún Jenný Bjarnadóttir [ejb@rmf.is] 

   

Samstarfsnet um rannsóknir á eyjasamfélögum á norðurslóðum

Samstarfsnet um rannsóknir á eyjasamfélögum á norðurslóðum - smámyndSamstarfsnet sem hefur það að meginmarkmiði að finna leiðir til að þróa öflug og sjálfbær eyjasamfélög.

Umsjón:  Andrew Jennings [andrew.jennings@uhi.ac.uk]

  

 

TourNord: Samstarfsnet um eflingu menntunar á sviði ferðamála á Norðurlöndunum

TourNord samstarf - logoMarkmið samstarfsnetsins er að stuðla að sjálfbærri þróun ferðaþjónustu á Norðurlöndunum og efla ferðamálanám þannig að nemendur verði reiðubúnir að takast á við áskoranir framtíðarinnar á sviði ferðaþjónustu.

Umsjón: Christian Dragin-Jensen [cdje@easv.dk] 

 

Frumkvöðlastarf og fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu (Touref)

Við Jökulsárlón © Íris H. HalldórsdóttirRannsóknahópur um frumkvöðlastarf og fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu (Touref)

Umsjón: Dr. Desiderio J. García Almeida stýrir hópnum en starfsmaður hans er Íris Hrund Halldórsdóttir, sérfræðingur á RMF [irish@rmf.is] 

  

Samtök um ferðamálarannsóknir á norðurslóðum (IPTRN)

IPTRN - skjáskot af vefAlþjóðleg samtök sérfræðinga á sviði ferðamálarannsókna á heimskautasvæðum. Samtökin leggja áherslu á þekkingarsköpun og -miðlun þar sem mismunandi sjónarmið fá hljómgrunn.

    

  

Norðurslóðanet Íslands

Norðurslóðanet Íslands: Skjáskot RMF er einn stofnaðila Norðurslóðanets Íslands - þjónustumiðstöðvar norðurslóðamála.

 Netið er samstarfsvettvangur stofnana, fyrirtækja og félagasamtaka á Íslandi sem vinna að málefnum norðurslóða.  

 

 

 

 

=========================================================

Rannsókna- og fræðasamstarf (eldra)

=============================================

 

Vinnuafl í ferðaþjónustu (2018-2021)

Frá Friðheimum. ©Magnfríður JúlíusdóttirRannsóknahópur um öflun þekkingar á vinnuafli í ferðaþjónustu á Íslandi. 

Dr. Andreas Walmsley [andreas.walmsley@plymouth.ac.uk], Plymoth University leiðir vinnu rannsóknahópsins en Íris Hrund Halldórsdóttir [irish@unak.is], sérfræðingur á Rannsóknarmiðstöð ferðamála er starfsmaður hópsins.

   

 

Norrænt rannsóknanet um skemmtiskiparannsóknir (2016-2020)

Skemmtiferðaskip við Akureyrarhöfn. ©Þórný BarðadóttirSamskiptanet fræðimanna sem beina rannsóknum sínum með einum eða öðrum hætti að umferð og heimsóknum skemmtiferðaskipa í norðri.

Umsjón: Þórný Barðadóttir [thorny@unak.is]