Bakhjarlar RMF
Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Háskólans á Hólum. Auk háskólanna þriggja, tilnefna Samtök ferðaþjónustunnar og Ferðamálastofa hvor sinn fulltrúa í stjórn RMF.
Nánari upplýsingar um bakjarla RMF má sjá í tenglum hér að neðan.

Norðurslóð 2 (E-hús-206)
600 Akureyri