Tilnefningar 2022

Tilnefningar til lokaverkefnisverðlauna SAF og RMF 2022

 

• A Pearl of Wonders: The Creation of Perlan Museum and the Value of Simulated Natural Attractions for Nature Conservation
Höfundur: Elisa Maccagnoni, MS-gráða í ferðamálafræði, líf- og umhverfisvísindadeild, Háskóla Íslands
Leiðbeinendur: Edda Ruth Hlín Waage og Anna Dóra Sæþórsdóttir
 

Finding the Phoenix Factor : an analysis of re-purposed industrial heritage sites in marginalised remote communities in Iceland
David Kampfner, MA-gráða í sjávarbyggðafræði, Háskólasetri Vestfjarða (viðskipta- og raunvísindasvið, Háskólinn á Akureyri)
Leiðbeinandi: Matthias Kokorsch

 

Fræðslustarf í smærri ferðaþjónustufyrirtækjum. „Samskipti eru bara númer 1, 2 og 3 sko“
Höfundur: Lilja Karen Kjartansdóttir, BS-gráða í ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinandi: Gunnar Þór Jóhannesson

 

Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! Ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19
Elva Dögg Pálsdóttir, MS-gráða í félagsvísindum, hug- og félagsvísindasviði, Háskólanum á Akureyri
Leiðbeinandi: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir

 

Transforming emergent Icelandic tourist sites into sustainable and responsibly managed destinations: A case study of the 2021 Geldingadalur eruption in Iceland
Stephanie Langridge, MS-gráða í stjórnun í ferðaþjónustu, viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík
Leiðbeinandi: Tracy Michaud