Tilnefningar 2008

Alda Davíðsdóttir: Myrk ferðamennska – eins dauði er annars brauð.
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum, BA

Hildur Kristjánsdóttir: Samvinna fyrirtækja í samkeppni á íslenskum ráðstefnumarkaði – Viðhorf fagaðila til sameiginlegs gagnagrunns.
Jarð og landfræðiskor Háskóla Íslands, BS

Ingibjörg Sigurðardóttir: Framleiðni í íslenskri ferðaþjónustu – stjórnun afþreyingarfyrirtækja.
Háskólinn á Bifröst, MS

Margrét Björnsdóttir: Römm er sú taug – getur átthagafræði (og sjálfsefling) stuðlað að sterkri byggð og uppbyggingu ferðaþjónustu á landsbyggðinni?
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum, BA

Sturla Már Guðmundsson: Ímynd Egilsstaða sem ferðamannastaðar.
Viðskipta og Hagfræðideild Háskóla Íslands, MS