Hugmyndabanki nemendaverkefna

Markmið Hugmyndabanka nemendaverkefna er að veita frjóan og lifandi vettvang fyrir hugmyndir að verkefnum sem háskólanemar gætu unnið að.

Hugmyndirnar geta verið frá fyrirtækjum, fræðasamfélagi, stofnunum eða háskólanemum.

Þá má hér auglýsa eftir samstarfsaðilum eða  nemendum til að vinna að tilteknum verkefnnum, hvort sem þau njóta fjármögnunar eður ei að hluta eða öllu leyti.

Skoða má yfirlit yfir innsend verkefni hér til hægri á síðunni.

 

Senda inn verkefni