Útgáfa: Svæðisbundnar ferðavenjukannanir 2018

Svarandi ásamt spyrli RMF
Svarandi ásamt spyrli RMF

Ferðamálastofa gaf í dag út niðurstöðuskýrslur ferðavenjukannana meðal erlendra ferðamanna 2018.

RMF fór með framkvæmd kannananna sem sumarið 2018 voru gerðar á átta áfangastöðum innanlands.

Um verkefnisstjórn sá Lilja B. Rögnvaldsdóttir en hún hefur frá árinu 2013 séð um svæðisbundnar ferðavenjukannanir meðal erlendra sumarferðamanna á í allt 14 stöðum á landinu.

Frétt Ferðamálastofu um útgáfuna má lesa hér.