Fréttir

Við og gestir okkar: ávinningur, ábyrgð og áskoranir

Rannsóknamiðstöð ferðamála tekur þátt í Fundi fólksins, lýðræðishátíð um samfélagsmál og stjórnmál, í Norræna húsinu laugardaginn 3. september kl. 13. Fundurinn er öllum opinn.
Lesa meira

Ferðaþjónusta, fólk og vernduð svæði í víðáttu heimskautanna

Dagana 29. ágúst - 2. september mun Rannsóknamiðstöð ferðamála standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um ferðamál á heimskautasvæðum. Ráðstefnuhald verður í Háskólanum á Akureyri og á Raufarhöfn.
Lesa meira

Þér er boðið í samtal!

Mánudaginn 29. ágúst býður Rannsóknamiðstöð ferðamála til opinna pallborðsumræðna um framgang og stöðu ferðamála á nyrstu svæðum heimsins. Staður og stund: Háskólinn á Akureyri, stofa N102, kl. 15:30-17:30.
Lesa meira

Ábyrg uppbygging ferðaþjónustunnar

Undanfarin ár hefur bandaríski fræðimaðurinn David L. Edgell birt greiningu á vægi helstu áhersluefna ferðaþjónustu heimsins. Nýútkominn listi sýnir skýra áherslu á aukið vægi ábyrgrar uppbyggingar ferðaþjónustu, viðhald sjálfbærni áfangastaða og viðbragða við langtímaáhrifum loftslagsbreytinga.
Lesa meira

Selatalningin mikla

Fimmtudaginn 21. júlí n.k. fer fram Selatalningin mikla, árlegur viðburður á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga.
Lesa meira

Ímynd Íslands í kynningarefni ferðaþjónustunnar

Nýverið kom út hjá RMF skýrsla um ímynd Íslands í kynningarefni ferðaþjónustunnar. Höfundur skýrslunnar, Tourist images of Iceland er Dennis Hermans, meistaranemi í ferðamálafræðum við Wageninger háskóla í Hollandi, en skýrslan er hluti starfsnáms sem hann hefur sinnt við RMF undanfarna mánuði.
Lesa meira

Ráðstefna Ferðamálastofu um þolmarkarannsóknir

Á morgun, miðvikudaginn 25. maí stendur Ferðamálastofa fyrir ráðstefnu þar sem kynntar verða niðurstöður þolmarkarannsókna og tengdra verkefna. Ráðstefnan fer fram á Grand Hótel Reykjavík og stendur frá kl. 13-16. Óskað er eftir skráningum án þess að innheimt verði þátttökugjald.
Lesa meira

Efnahagsleg áhrif ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum

Út er komin skýrsla Lilju B. Rögnvaldsdóttur um efnahagsleg áhrif ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum. Verkefnið er lokaafurð þriggja ára samstarfs RMF, Rannsóknaseturs HÍ og Þekkingarnets Þingeyinga.
Lesa meira

Dreifing gistinátta erlendra ferðamanna

Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur undanfarin ár fylgst með svæðisbundinni dreifingu gistinátta erlendra ferðamanna og hvernig þær dreifast eftir mánuðum á tilteknum svæðum landsins.
Lesa meira

Verðlaun fyrir lokaverkefni um ferðamál fyrir skólaárið 2015

Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) og Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) veittu Berglindi Ósk Kristjánsdóttur 100.000 króna verðlaun fyrir framúrskarandi lokaverkefni um ferðamál
Lesa meira