Áskoranir og úrræði ferðaþjónustufyrirtækja í heimsfaraldri
11.05.2022
Ný skýrsla um upplifun og reynslu fólks í ferðaþjónustu af því að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins er komin út. Um er að ræða seinni skýrslu RMF úr verkefninu Aðlögunarhæfni og seigla í ferðaþjónustu sem unnið var fyrir Ferðamálastofu. Skýrsluna og kynningu á henni má nálgast hér.

Norðurslóð 2 (E-hús-206)
600 Akureyri