29.09.2025
RMF tók nýverið þátt í Norðurslóðatorgi í Háskólanum á Akureyri þar sem stofnanir á svæðinu kynntu starfsemi sína tengda málefnum Norðurslóða.
Lesa meira
25.09.2025
Á dögunum tóku sérfræðingar RMF þátt í árlegri ráðstefnu um norrænar ferðamálarannsóknir sem haldin var á Borgundarhólmi í Danmörku. Þema ráðstefnunnar var ferðaþjónusta sem drifkraftur umbóta og þróunar.
Lesa meira
08.09.2025
Á dögunum varði Barbara Olga Hild doktorsritgerð sína í ferðamálafræði við HÍ. Ritgerð hennar nefnist Öryggi ferðamanna í ævintýraferðamennsku. Hæfni leiðsögumanna og áhættustýring á norðurslóðum.
Lesa meira
14.07.2025
RMF hefur nú birt niðurstöður könnunar meðal erlendra ferðamanna sem nýttu sér beint millilandaflug frá Akureyri veturinn 2024–2025.
Lesa meira
01.07.2025
Á dögunum varði Gyða Þórhallsdóttir doktorsritgerð sína í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Ritgerð Gyðu ber heitið Ferðamynstur í tíma og rúmi: Skipulag og stefnumótun fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu.
Lesa meira
19.06.2025
Í síðustu viku sótti hópur bandarískra nemenda RMF heim og fékk fyrirlestur um ferðaþjónustu á Íslandi sem Guðrún Þóra, forstöðumaður RMF hélt.
Lesa meira
12.06.2025
Í gær varði Þórný Barðadóttir doktorsritgerð sína í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Þórný er fimmti nemandinn sem lýkur doktorsprófi í ferðamálafræði frá íslenskum háskóla.
Lesa meira
11.06.2025
Vera Vilhjálmsdóttir, sérfræðingur hjá RMF, kynnti nýjustu afurðir UPLIFT verkefnisins á nýafstaðinni ráðstefnunsem haldin var á 30.maí s.l.í Eddu, húsi íslenskunnar
Lesa meira
06.06.2025
Dagana 20 – 22 maí var RETURN verkefninu hrint úr vör.
Lesa meira
04.06.2025
Aðalfundur Rannsóknamiðstöðvar ferðamála fór fram þriðjudaginn 3. júní í húsi Byggðastofnunar á Sauðárkróki.
Lesa meira