Fréttir

Fyrsta grein FerNor gefin út

Tímaritið Ferðamál á norðurslóðum hefur birt fyrstu ritrýndu grein sína. Greinin ber titilinn Tales from the Frontier of sustainable global connectivity: A typology of Arctic tourism workers.
Lesa meira

Doktorsvörn í ferðamálafræði: Magdalena Falter

Í dag varði Magdalena Falter doktorsritgerð sína í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Magdalena er þriðji nemandinn í röðinni til að útskrifast með doktorspróf í ferðamálafræði við íslenskan háskóla.
Lesa meira

Nærandi ferðaþjónusta - kall eftir greinum í sérhefti FerNor

Tímaritið Ferðamál á norðurslóðum auglýsir eftir greinum í sérhefti um nærandi ferðaþjónustu á norðurslóðum. Opið er fyrir innsendingar greina út desember 2024.
Lesa meira

Airbnb starfsemi í dreifbýli

Ný samantektarskýrsla var að koma út með helstu niðurstöðum úr norrænni rannsókn á starfsemi Airbnb í dreifbýli, með sérstakri áherslu á niðurstöðum frá Norðurlandi.
Lesa meira

Styrkur til rannsóknar á samfélagslegum þáttum ferðamannaleiða

RMF hlaut á dögunum úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði fyrir rannsókn á samfélagslegum þáttum ferðamannaleiða í dreifðum byggðum. Rannsóknin beinir sjónum að tveimur svæðum Norðurstrandarleiðar.
Lesa meira

Styrkur til rannsóknar á akstursferðamennsku um fáfarnar slóðir

RMF hlaut á dögunum úthlutun úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar fyrir rannsókn á umferð ferðamanna um dreifbýli Norðurstrandaleiðar. Rannsóknin verður framkvæmd sumar og haust 2024.
Lesa meira

Rögnvaldur Ólafsson – minning

Í dag, 19 mars, er jarðsunginn Rögnvaldur Ólafsson, fyrrverandi formaður stjórnar RMF sem lést þann 1. mars sl.
Lesa meira

Samtal um rannsóknir við Ferðamálastofu og Háskóla Íslands

Í vikunni efndi RMF til samtals um rannsóknir með ferðamálastjóra, forstöðumanni rannsókna- og tölfræðisviðs Ferðamálastofu og starfsfólki land- og ferðamálafræði Háskóla Íslands.
Lesa meira

Ný skýrsla um ábyrga eyjaferðaþjónustu komin út

Í skýrslunni er farið yfir helstu niðurstöður úr viðamikilli rannsókn á ferðaþjónustu í Grímsey og Hrísey.
Lesa meira

Kall eftir erindum - Akstursferðamennska í dreifbýli

RMF kallar eftir ágripum að erindum fyrir málstofu um akstursferðamennsku. Málstofan er hluti Nordic Symposium ráðstefnunnar sem haldin verður í Stavanger, Noregi í haust.
Lesa meira