Fréttir

Styrkur til rannsóknar á akstursferðamennsku um fáfarnar slóðir

RMF hlaut á dögunum úthlutun úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar fyrir rannsókn á umferð ferðamanna um dreifbýli Norðurstrandaleiðar. Rannsóknin verður framkvæmd sumar og haust 2024.
Lesa meira

Rögnvaldur Ólafsson – minning

Í dag, 19 mars, er jarðsunginn Rögnvaldur Ólafsson, fyrrverandi formaður stjórnar RMF sem lést þann 1. mars sl.
Lesa meira

Samtal um rannsóknir við Ferðamálastofu og Háskóla Íslands

Í vikunni efndi RMF til samtals um rannsóknir með ferðamálastjóra, forstöðumanni rannsókna- og tölfræðisviðs Ferðamálastofu og starfsfólki land- og ferðamálafræði Háskóla Íslands.
Lesa meira

Ný skýrsla um ábyrga eyjaferðaþjónustu komin út

Í skýrslunni er farið yfir helstu niðurstöður úr viðamikilli rannsókn á ferðaþjónustu í Grímsey og Hrísey.
Lesa meira

Kall eftir erindum - Akstursferðamennska í dreifbýli

RMF kallar eftir ágripum að erindum fyrir málstofu um akstursferðamennsku. Málstofan er hluti Nordic Symposium ráðstefnunnar sem haldin verður í Stavanger, Noregi í haust.
Lesa meira

Irene Carbone - starfsnemi á RMF

Irene Carbone er nýr starfsnemi á Akureyrarskrifstofu RMF. Irene hefur nýlokið MA námi í félagsvísindum frá háskólanum í Bologna á Ítalíu en starfsnáminu á RMF mun hún rannsaka áhrif COVID-19 á lítil og meðalstór fyrirtæki í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Námskeiðsvika um ábyrga ferðaþjónustu

Dagana 18-22 mars standa tíu Norrænir háskólar og rannsóknastofnanir fyrir námskeiði á netinu um ábyrga ferðaþjónustu. Ekki þarf ekki að skuldbinda sig til þátttöku alla vikuna heldur er hægt að velja úr og taka þátt í því sem vekur áhuga.
Lesa meira

Ný skýrsla um hlutverk Vegagerðarinnar í uppbyggingu og þróun áfangastaða og ferðamannaleiða

Í dag gaf RMF út skýrslu um niðurstöður rannsóknar á hlutverki Vegagerðarinnar í uppbyggingu og þróun áfangastaða og ferðamannaleiða á Íslandi. Rannsóknin var unnin fyrir styrk úr Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.
Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til Lokaverkefnisverðlauna SAF og RMF 2024

Samtök ferðaþjónustunnar og Rannsóknamiðstöð ferðamála óska eftir tilnefningum til verðlauna fyrir framúrskarandi lokaverkefni um ferðamál.
Lesa meira

Rannsókn á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki

Skýrsla RMF með niðurstöðum spurningakönnunar, viðtalsrannsóknar og umferðatalningar sumarið 2023 var að koma út
Lesa meira