Fréttir

RMF fékk heimsókn frá Pólandi

Dr Magdalena Kugiejko kom í heimsókn til okkar á skrifstofuna á Akureyri.
Lesa meira

Nýr starfsnemi hjá RMF

RMF býður Rabab Hussein velkomna aftur í sumar en Rabab verður starfsnemi hjá RMF næstu vikurnar og mun vinna verkefni tengt We Lead.
Lesa meira

Ný skýrsla um áfangastaðinn Grímsey

Í vikunni kom út ný skýrsla sem ber heitið Áfangastaðurinn Grímsey: núverandi staða og framtíðarsýn.
Lesa meira

Hvernig tekst ferðaþjónustan á við krísu? Kynning á námskeiðum

Á dögunum hélt RMF fyrstu kynningu á námsefni til að efla ferðaþjónustuna til að takast á við krísu. Kynningin er hluti af Erasmus+ verkefninu T-Crisis NAV.
Lesa meira

Nýr sumarstarfsmaður hjá RMF

Á næstu mánuðum mun Sigríður Kristín vinna hjá okkur á skrifstofu RMF á Akureyri við tvö spennandi verkefni.
Lesa meira

Aðalfundur stjórnar RMF haldinn í Hrísey

Aðalfundur RMF var haldinn miðvikudaginn 31. maí í Hrísey. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá fundarins en auk þess urðu breytingar í stjórn.
Lesa meira

Rannsóknadagur RMF haldinn hátíðlegur í Hvammsvík

Rannsóknadagur RMF var haldinn í 10. sinn miðvikudaginn 17. maí í Hvammsvík. Í ár hittust 7 doktorsnemar ásamt leiðbeinendum og öðrum sérfræðingum og kynntu rannsóknir sínar og stöðu þeirra.
Lesa meira

Verkefnafundur á Akureyri um leiðtogahæfni kvenna í ferðaþjónustu

Í lok apríl var haldinn tveggja daga verkefnafundur í Erasmus+ verkefninu We Lead sem miðar að því að efla leiðtogahæfni kvenna í ferðaþjónustu. RMF leiðir verkefnið en samstarfsaðilar koma frá fimm fyrirtækjum og menntastofnunum á Íslandi, Danmörku, Írlandi og Spáni.
Lesa meira

Kallað eftir ágripum

Kallað er eftir ágripum erinda fyrir ráðstefnuna 31st Nordic Symposium on Tourism and Hospitality sem haldin verður í Östersund í Svíþjóð dagana 19.-21. september 2023.
Lesa meira

Ný skýrsla um skemmtiskipa ferðamennsku á Ísafirði

Ný skýrsla RMF sem fjallar um ávinning og áskoranir skemmtiskipa ferðamennsku á Ísafirði er komin út. Í skýrslunni eru kynntar niðurstöður gagnasöfnunnar sem fór fram á Ísafirði 2021-2022.
Lesa meira