Fréttir

Doktorsvörn í ferðamálafræði: Gyða Þórhallsdóttir

Á dögunum varði Gyða Þórhallsdóttir doktorsritgerð sína í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Ritgerð Gyðu ber heitið Ferðamynstur í tíma og rúmi: Skipulag og stefnumótun fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu.
Lesa meira

Heimsókn frá Susquehanna háskóla í Bandaríkjunum

Í síðustu viku sótti hópur bandarískra nemenda RMF heim og fékk fyrirlestur um ferðaþjónustu á Íslandi sem Guðrún Þóra, forstöðumaður RMF hélt.
Lesa meira

Doktorsvörn í ferðamálafræði: Þórný Barðadóttir

Í gær varði Þórný Barðadóttir doktorsritgerð sína í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Þórný er fimmti nemandinn sem lýkur doktorsprófi í ferðamálafræði frá íslenskum háskóla.
Lesa meira

RETURN formlega hafið

Dagana 20 – 22 maí var RETURN verkefninu hrint úr vör.
Lesa meira

Aðalfundur RMF haldinn á Sauðárkróki

Aðalfundur Rannsóknamiðstöðvar ferðamála fór fram þriðjudaginn 3. júní í húsi Byggðastofnunar á Sauðárkróki.
Lesa meira

Kall eftir greinum: Aksturferðamennska í dreifbýli: Hreyfanleiki, innviðir og upplifun

Tímaritið Scandinavian Journal of Hospitality and Tourism hefur birt kall eftir greinum í sérhefti sem ber heitið Rural Drive Tourism: Navigating Futures through Mobility, Infrastructure and Experience.
Lesa meira

Heimafólk, ferðamenn og ferðamannaleiðir – rannsóknir á uppbyggingu ferðaþjónustu í dreifbýli

Sumarið 2024 vann RMF tvær rannsóknir á uppbyggingu ferðaþjónustu og nýjum ferðamannaleiðum í dreifbýli. Rannsóknarsvæðin voru Vatnsnes og Melrakkaslétta sem bæði eru á nýlegri ferðamannaleið, Norðurstrandarleið – the Arctic Coast Way. Niðurstöðuskýrslur beggja rannsókna má nálgast hér í fréttinni.
Lesa meira

Ráðstefna: Menningarauðlind ferðaþjónustunnar

Miðvikudaginn 14. maí stendur Rannsóknasetur skapandi greina í samstarfi við RMF fyrir ráðstefnu í Hofi á Akureyri um menningarferðaþjónustu og ferðamálastefnu til 2030.
Lesa meira

Rannsóknadagur RMF haldinn í Hveragerði

Rannsóknadagur RMF var haldinn í ellefta sinn í Hveragerði fimmtudaginn 27. mars. Sjö dokstorsnemar tóku þátt í deginum.
Lesa meira

Málstofukall: Eftirlit og mat á sjálfbærni í eyjaferðamennsku: áskoranir og nýjungar í þróun áfangastaða

RMF er meðal skipuleggjanda málstofu um eyjaferðamennsku á ráðstefnunni Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research, sem haldin verður á Borgundarhólmi frá 17-19. September 2025.
Lesa meira