Fréttir

Aðalfundur RMF haldinn í Reykjavík

Aðalfundur RMF fór fram þriðjudaginn 3. september í Háskóla Íslands. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf en auk þess átti stjórn góða fundi um ferðaþjónustu, rannsóknir og menntun.
Lesa meira

Ný bók um frumkvöðlastarf í ferðaþjónustu

Nýverið kom út bókin Tourism Entrepreneurship: Knowledge and Challenges for a Sustainable Future hjá Springer Palgrave. Umfjöllunarefni bókarinnar hverfist um frumkvöðlastarf og tengsl þess við sjálfbæra þróun ferðaþjónustu, merkingu þess og birtingarmyndir.
Lesa meira

Seigla og ferðaþjónusta - ný skýrsla

"Þetta er í okkar DNA" er yfirskrift nýrrar skýrslu sem Irene Carbone er höfundur að og greinir frá rannsókn á seiglu lítilla og meðalstórra ferðaþjónustufyrirtækja á Akureyri.
Lesa meira

Heimsókn frá Grikklandi

Í síðustu viku fékk RMF góða heimsókn þegar Dr Eleni Papadopoulou, prófessor við Aristotle háskólann í Grikklandi hafði hér viðdvöl.
Lesa meira

Lokaritgerð um ferðamál á Íslandi verðlaunuð

Í gær veittu SAF og RMF verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerð um ferðamál á Íslandi. Julia Kienzler hlaut verðlaun fyrir MS-ritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands.
Lesa meira

Fyrsta grein FerNor gefin út

Tímaritið Ferðamál á norðurslóðum hefur birt fyrstu ritrýndu grein sína. Greinin ber titilinn Tales from the Frontier of sustainable global connectivity: A typology of Arctic tourism workers.
Lesa meira

Doktorsvörn í ferðamálafræði: Magdalena Falter

Í dag varði Magdalena Falter doktorsritgerð sína í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Magdalena er þriðji nemandinn í röðinni til að útskrifast með doktorspróf í ferðamálafræði við íslenskan háskóla.
Lesa meira

Nærandi ferðaþjónusta - kall eftir greinum í sérhefti FerNor

Tímaritið Ferðamál á norðurslóðum auglýsir eftir greinum í sérhefti um nærandi ferðaþjónustu á norðurslóðum. Opið er fyrir innsendingar greina út desember 2024.
Lesa meira

Airbnb starfsemi í dreifbýli

Ný samantektarskýrsla var að koma út með helstu niðurstöðum úr norrænni rannsókn á starfsemi Airbnb í dreifbýli, með sérstakri áherslu á niðurstöðum frá Norðurlandi.
Lesa meira

Styrkur til rannsóknar á samfélagslegum þáttum ferðamannaleiða

RMF hlaut á dögunum úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði fyrir rannsókn á samfélagslegum þáttum ferðamannaleiða í dreifðum byggðum. Rannsóknin beinir sjónum að tveimur svæðum Norðurstrandarleiðar.
Lesa meira