Fréttir

Námskeiðsvika um ábyrga ferðaþjónustu

Dagana 18-22 mars standa tíu Norrænir háskólar og rannsóknastofnanir fyrir námskeiði á netinu um ábyrga ferðaþjónustu. Ekki þarf ekki að skuldbinda sig til þátttöku alla vikuna heldur er hægt að velja úr og taka þátt í því sem vekur áhuga.
Lesa meira

Ný skýrsla um hlutverk Vegagerðarinnar í uppbyggingu og þróun áfangastaða og ferðamannaleiða

Í dag gaf RMF út skýrslu um niðurstöður rannsóknar á hlutverki Vegagerðarinnar í uppbyggingu og þróun áfangastaða og ferðamannaleiða á Íslandi. Rannsóknin var unnin fyrir styrk úr Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.
Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til Lokaverkefnisverðlauna SAF og RMF 2024

Samtök ferðaþjónustunnar og Rannsóknamiðstöð ferðamála óska eftir tilnefningum til verðlauna fyrir framúrskarandi lokaverkefni um ferðamál.
Lesa meira

Rannsókn á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki

Skýrsla RMF með niðurstöðum spurningakönnunar, viðtalsrannsóknar og umferðatalningar sumarið 2023 var að koma út
Lesa meira

Könnun meðal farþega skemmtiferðaskipa - Reykjavík 2023

Farþegar skemmtiferðaskipa eru mjög ánægðir með Reykjavík sem heimsóknarstað og nýta þeir vel ýmsa þá afþreyingu og þjónustu sem þar er í boði. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun RMF
Lesa meira

Ný bók: Félagsleg sjálfbærni í aðfangakeðjum á norðurslóðum

Í dag kom út bókin Supply Chain Operations in the Arctic: Implications for Social Sustainability. Bókin fjallar um rannsóknir á félagslegri sjálfbærni í aðfangakeðjum mismunandi atvinnugreina á norðurslóðum.
Lesa meira

We Lead verkefnafundur á Írlandi

Samstarfsaðilar We Lead verkefnisins hittust í síðustu viku á Írlandi og ræddu framhaldið á þessu spennandi Erasmus verkefni
Lesa meira

Drög að aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 birt í Samráðsgátt

Í samráðsgátt stjórnvalda hefur verið opnað fyrir umsagnir um drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030. Umsagnarfrestur er til 23. nóvember.
Lesa meira

RMF kynnti We Lead verkefnið á Þjóðarspegli

Ráðstefna Þjóðarspegilsins er haldinn í 24. sinn dagana 2.-3. nóvember í Háskóla Íslands. RMF tók þátt í málstofu um ferðamál og kynnti þar afrakstur fyrsta árs We Lead verkefnisins.
Lesa meira

RMF hélt samfélagsfund um skemmtiferðaskip

RMF hélt rafrænan samfélagsfund um skemmtiskipa ferðamennsku á Ísafirði.
Lesa meira