Fréttir

Upphafsfundur WeLead

Í dag var fyrsti verkefnafundurinn haldinn í nýju evrópsku samstarfsverkefni, Women Leadership in tourism, leisure & hospitality (We Lead).
Lesa meira

Tökustaðir kvikmynda: tækifæri fyrir ferðaþjónustu?

Ný skýrsla með niðurstöðum rannsóknar á tækifærum og stöðu kvikmyndaferðaþjónustu á Íslandi var að koma út.
Lesa meira

Ferðamál á Þjóðarspegli 2022

Ferðamál verða meðal umfjöllunarefna á Þjóðarspeglinum 2022, árlegri ráðstefnu í félagsvísindum sem fram fer í húsakynnum Háskóla Íslands 27.-28. október n.k.
Lesa meira

Fundað um viðbrögð ferðaþjónustuaðila við krísu í ferðaþjónustu

Á dögunum var haldinn tveggja daga verkefnafundur í Hveragerði Erasmus+ verkefninu Tourism Crisis Navigation sem snýr að hönnun og þróun kennsluefnis til að efla þrautseigju ferðaþjónustunnar í krísu. RMF er þátttakandi í verkefnu ásamt samstarfsaðilum frá Þýskalandi, Spáni, Írlandi, Danmörku, Skotlandi og Íslandi.
Lesa meira

RMF tekur þátt á Hringborði Norðurslóða 2022

RMF, ásamt Landhelgisgæslu Íslands og Norðurslóðanets Íslands, skipuleggur tvær málstofur á Arctic Circle sem bera heitið "Responding to Booming Arctic Cruise: Safety and Environmental Risks at Sea".
Lesa meira

Samstarf um rannsóknir á eyjasamfélögum á norðurslóðum

RMF er þátttakandi í nýju samstarfsneti um rannsóknir á eyjasamfélögum á norðurslóðum. Verkefninu er ætlað að leita leiða til að aðstoða innri þróun öflugra og sjálfbærra eyjasamfélaga.
Lesa meira

Sérfræðingur hjá RMF á Nýsköpunarstofu UNLEASH

Ása Marta Sveinsdóttir tók þátt í Nýsköpunarstofu UNLEASH sem haldin var í Nuuk dagana 20-27. ágúst 2022.
Lesa meira

RMF tók þátt í ráðstefnunni Responsible Tourism in Destinations

Þær Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Þórný Barðadóttir og Ása Marta Sveindóttir, tóku þátt í alþjóðlegu ráðstefnunni 15th Responsible Tourism in Destinations sem haldin var í Helsinki dagana 9-10. júní.
Lesa meira

Rannsóknadagur RMF haldinn í Skíðaskálanum í Hveradölum

Rannsóknadagur RMF var haldinn 25. maí síðast liðinn. Að þessu sinni hittust fimm doktorsnemar ásamt leiðbeinendum og öðrum sérfræðingum í Skíðaskálanum í Hveradölum.
Lesa meira

Aðalfundur stjórnar RMF haldinn að Hólum

Aðalfundur RMF var haldinn í gær, mánudaginn 23. maí, að Hólum í Hjaltadal. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf.
Lesa meira