Fréttir

Kall eftir tilnefningum - Lokaverkefnisverðlaun SAF og RMF

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) óska eftir tilnefningum til verðlauna fyrir framúrskarandi lokaverkefni um ferðamál.
Lesa meira

Ný bók um asíska ferðamenn á norðurslóðum

Bókin Asian Mobilities Consumption in a Changing Arctic kom út á dögunum, bæði á rafrænu formi og prenti.
Lesa meira

Kynningafundir um tækifæri poppmenningar ferðaþjónustu

RMF hélt tvo kynningarfundi í nóvember þar sem farið var yfir hinar ýmsu hliðar poppmenningar ferðaþjónustu en fundirnir voru haldnir í tengslum við evrópska samstarfsverkefnið Outpace sem RMF er aðili að.
Lesa meira

Vinnufundur T-Crisis-NAV verkefnis

RMF tók á dögunum þátt í fundi í norður Skotlandi um Erasmus+ verkefnið T-Crisis-NAV. Í verkefninu er leitað leiða fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki að sigla í gegnum þann ólgusjó sem myndast við krísu
Lesa meira

Málstofur um ferðamál á rafrænum Þjóðarspegli 2021

Í samvinnu við Háskóla Íslands og Háskólann á Hólum, stendur Rannsóknamiðstöð ferðamála fyrir þremur málstofum um ferðamál á Þjóðarspegli 2021.
Lesa meira

Nordic Symposium 29 ráðstefnan sett um streymi frá Akureyri

Hátt í 200 rannsakendur ferðamála á Norðurlöndum, hittast nú á rafrænni ráðstefnu sem stýrt er frá aðalskrifstofu RMF á Akureyri. Þetta er 29. ráðstefna Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research.
Lesa meira

29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research verður rafræn

Ákveðið hefur verið að ráðstefnan "Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research" sem halda átti á Akureyri 21.-23. september verði alfarið rafræn. Var ákvörðunin tekin í ljósi núgildandi sóttvarnarreglna.
Lesa meira

Aðalfundur RMF haldinn í Reykjavík

Aðalfundur RMF var haldinn þann 19. ágúst í Grósku – hugmyndahúsi í Vatnsmýri. Nýr formaður stjórnar, Ásta Dís Óladóttir, ávarpaði fundinn og stjórn fékk til sín marga góða gesti.
Lesa meira

Samningur háskólanna um RMF endurnýjaður

Í gær undirrituðu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Ingibjörg Sigurðardóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, endurnýjaðan samning um RMF.
Lesa meira

Sumarstarfsfólk vinnur rannsókn um bjargráð í ferðaþjónustu

Í sumar munu Ragnhildur Pétursdóttir og Kristófer Orri Guðmundsson nemendur í Háskóla Íslands vinna að verkefninu “Kóvið tæklað – Rannsókn á bjargráðum í ferðaþjónustu”.
Lesa meira