Fréttir

Aðalfundur stjórnar RMF haldinn að Hólum

Aðalfundur RMF var haldinn í gær, mánudaginn 23. maí, að Hólum í Hjaltadal. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf.
Lesa meira

Nýr starfsnemi hjá RMF

Hana Sáblíková er nýr starfsnemi hjá RMF á Akureyri. Hana stundar doktorsnám í Hagnýtri landslagsvistfræði frá Mendel Háskóla í Brno, Tékklandi. Á meðan dvöl hennar stendur mun hún rannsaka áherslur ferðaþjónustuaðila á Akureyri er lúta að sjálfbærni.
Lesa meira

Sérfræðingar RMF á 14. ráðstefnunni "Íslenska þjóðfélgið"

Sérfræðingar RMF gerðu góða ferð á 14. ráðstefnuna Íslenska þjóðfélagið, sem í ár var haldin á Ísafirði dagana 12-14 maí sl.
Lesa meira

Nýr starfsnemi RMF

Næstu vikurnar verður nýr starfsnemi hjá RMF, Rabab Hussein, frá Prince Edward Island háskólanum í Kanada. Rabab stundar meistaranám í eyjafræðum og mun vinna að verkefnum um Grímsey.
Lesa meira

Áskoranir og úrræði ferðaþjónustufyrirtækja í heimsfaraldri

Ný skýrsla um upplifun og reynslu fólks í ferðaþjónustu af því að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins er komin út.
Lesa meira

Hvernig sjá og meta heimamenn minjastaði í sínu nánasta umhverfi?

Ný skýrsla um samfélagslegt gildi minjastaða var að koma út
Lesa meira

Vetrarferðaþjónusta mikilvæg fyrir samfélagið á Akureyri að mati íbúa

Í dag gaf RMF út skýrslu um niðurstöður rannsóknar á vetraráfangastaðnum Akureyri út frá sjónarhóli íbúa.
Lesa meira

Fundað um viðbrögð við krísu í ferðaþjónustu í Barselóna

Annar staðarfundur Erasmus+ verkefnisins Tourism Crisis Navigation var haldinn á dögunum í Barselóna á Spáni.
Lesa meira

Starfsnemi hjá RMF

Næstu vikurnar verður Julie Madsen í starfsnámi á skrifstofu RMF á Akureyri. Julie er meistaranemi við Álaborgarháskóla í Danmörku og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa hjá RMF.
Lesa meira

Lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi verðlaunaðar

SAF og RMF veittu í gær Lilju Karen Kjartansdóttur og Stephanie Langridge verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi.
Lesa meira