05.09.2019
Ellen Hadderingh, MS nemandi í ferðamálafræði við Wageningen háskólann í Hollandi, mun næstu mánuði sinna starfsnámi sínu á Akureyrarskrifstofu RMF.
Lesa meira
16.08.2019
Ferðamálastofa gaf í dag út niðurstöðuskýrslur ferðavenjukannana meðal erlendra ferðamanna 2018. RMF fór með framkvæmd kannananna sem sumarið 2018 voru gerðar á átta áfangastöðum innanlands.
Lesa meira
12.07.2019
Í ár verður haldið áfram staðbundnum könnunum á ferðavenjum og neyslu erlendra ferðamanna hérlendis, en samningur þess efnis var í gær undirritaður af RMF og Ferðamálastofu.
Lesa meira
02.07.2019
Í nýrri skýrslu RMF er helstu rannsóknum á sviði vinnuafls í ferðaþjónustu og starfsánægju í greininni gerð skil ásamt því að varpa betra ljósi á þann hóp sem starfar í ferðaþjónustu á Íslandi.
Lesa meira
27.06.2019
Íris Hrund Halldórsdóttir, sérfræðingur á RMF og aðjúnkt við HÍ var í hópi íslenskra fræðimanna sem í síðustu viku tóku þátt í ráðstefnu norrænna landfræðinga.
Lesa meira
21.06.2019
Ný fræðibók um vinnuafl í ferðaþjónustu á Norðurlöndunum verður gefin út árið 2020. Bókin er unnin að frumkvæði rannsóknarhóps RMF um vinnuafl í ferðaþjónustu.
Lesa meira
20.05.2019
Starfsfólk RMF gerði góða ferð á 13. ráðstefnuna um íslenska þjóðfélagið sem í þetta sinn var haldin heim að Hólum í Hjaltadal.
Lesa meira
14.05.2019
Aldur, búseta og ferðafélagar ráða miklu um athafnir skemmtiskipafarþega á landi, upplýsingaleit þeirra og ákvarðanir. Þetta og fleira má sjá á niðurstöðum könnunar RMF meðal farþega við Akureyrarhöfn s.l. sumar
Lesa meira
09.05.2019
Til að takast á við áskoranir sem fylgja árstíðarsveiflu ferðaþjónustu á norðurslóðum þarf að skilja og huga að viðhorfum heimafólks, málefnum vinnumarkaðar ferðaþjónustunnar og umhverfismálum.
Lesa meira
16.04.2019
Forstöðukonu RMF, Guðrúnu Þóru Gunnarsdóttur, var nýverið boðið að stýra málstofu um eyjaferðamennsku sem haldin var á eyjunni Hainan í Kína. Málstofan var haldin í tengslum við hina árlegu Boao ráðstefnu.
Lesa meira