09.12.2021
RMF hélt tvo kynningarfundi í nóvember þar sem farið var yfir hinar ýmsu hliðar poppmenningar ferðaþjónustu en fundirnir voru haldnir í tengslum við evrópska samstarfsverkefnið Outpace sem RMF er aðili að.
Lesa meira
18.11.2021
RMF tók á dögunum þátt í fundi í norður Skotlandi um Erasmus+ verkefnið T-Crisis-NAV. Í verkefninu er leitað leiða fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki að sigla í gegnum þann ólgusjó sem myndast við krísu
Lesa meira
27.10.2021
Í samvinnu við Háskóla Íslands og Háskólann á Hólum, stendur Rannsóknamiðstöð ferðamála fyrir þremur málstofum um ferðamál á Þjóðarspegli 2021.
Lesa meira
21.09.2021
Hátt í 200 rannsakendur ferðamála á Norðurlöndum, hittast nú á rafrænni ráðstefnu sem stýrt er frá aðalskrifstofu RMF á Akureyri. Þetta er 29. ráðstefna Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research.
Lesa meira
25.08.2021
Ákveðið hefur verið að ráðstefnan "Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research" sem halda átti á Akureyri 21.-23. september verði alfarið rafræn. Var ákvörðunin tekin í ljósi núgildandi sóttvarnarreglna.
Lesa meira
23.08.2021
Aðalfundur RMF var haldinn þann 19. ágúst í Grósku – hugmyndahúsi í Vatnsmýri. Nýr formaður stjórnar, Ásta Dís Óladóttir, ávarpaði fundinn og stjórn fékk til sín marga góða gesti.
Lesa meira
20.08.2021
Í gær undirrituðu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Ingibjörg Sigurðardóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, endurnýjaðan samning um RMF.
Lesa meira
09.06.2021
Í sumar munu Ragnhildur Pétursdóttir og Kristófer Orri Guðmundsson nemendur í Háskóla Íslands vinna að verkefninu “Kóvið tæklað – Rannsókn á bjargráðum í ferðaþjónustu”.
Lesa meira
20.05.2021
Ljósmyndasýning Lífríki norðurslóða "Í gengum linsuna" þar sem lífríki norðurslóða er í brennidepli. Sýningin er afrakstur ljósmyndasamkeppni undir sama heiti sem haldin hefur verið árin 2014 og 2018.
Lesa meira
19.05.2021
Næstu vikur verður starfsnemi frá Prince Edward Island háskólanum í Kanada hjá RMF.
Lesa meira