14.05.2019
Aldur, búseta og ferðafélagar ráða miklu um athafnir skemmtiskipafarþega á landi, upplýsingaleit þeirra og ákvarðanir. Þetta og fleira má sjá á niðurstöðum könnunar RMF meðal farþega við Akureyrarhöfn s.l. sumar
Lesa meira
09.05.2019
Til að takast á við áskoranir sem fylgja árstíðarsveiflu ferðaþjónustu á norðurslóðum þarf að skilja og huga að viðhorfum heimafólks, málefnum vinnumarkaðar ferðaþjónustunnar og umhverfismálum.
Lesa meira
16.04.2019
Forstöðukonu RMF, Guðrúnu Þóru Gunnarsdóttur, var nýverið boðið að stýra málstofu um eyjaferðamennsku sem haldin var á eyjunni Hainan í Kína. Málstofan var haldin í tengslum við hina árlegu Boao ráðstefnu.
Lesa meira
15.04.2019
Íris H. Halldórsdóttir sérfræðingur RMF og Magnfríður Júlíusdóttir lektor við HÍ, hlutu styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála til framhalds rannsóknar um kjör og aðstæður erlends starfsfólks í ferðaþjónustu.
Lesa meira
12.04.2019
RMF fagnar í ár 20 ára afmæli. Af því tilefni var efnt til vinnusmiðju þar sem saman komu fulltrúar atvinnugreinar, akademíu og stjórnsýslu ásamt stjórn og starfsmönnum RMF.
Lesa meira
05.04.2019
Rannsóknamiðstöð ferðamála og Markaðsstofa Norðurlands skrifuðu nýverið undir samning um nýja rannsókn á söguferðaþjónustu á Norðurlandi.
Lesa meira
01.04.2019
Hver er staða rannsókna á íslenska ráðstefnumarkaðnum og hvernig er rannsóknum á erlendum ráðstefnumörkuðum háttað? Í nýrri skýrslu RMF er helstu rannsóknum á þessu sviði gerð skil.
Lesa meira
20.03.2019
Á dögunum fékk RMF til sín góðan gest, þegar Dr. Zsuzsanna Kövi, frá Karoli Gaspar Háskólanum í Ungverjalandi kom í vinnuheimsókn.
Lesa meira
14.03.2019
SAF og RMF veittu í dag Kristjáni Alex Kristjánssyni verðlaun fyrir verkefnið Myndræn menning og landslag: Tækifæri sýndar- og viðbótarveruleika til að skapa upplifun fyrir ferðamenn.
Lesa meira
20.02.2019
Elísabet Ögn Jóhannsdóttir sérfræðingur á RMF flutti í gær, 19. febrúar, erindi um markaðssetningu og mörkun áfangastaða ásamt því að kynna yfirstandandi rannsókn á áfangastaðnum Norðurlandi.
Lesa meira