11.02.2019
Mikil ánægja með viðkomustað, góð þátttaka í skipulagðri afþreyingu og mismunandi upplýsingaleit er meðal þess sem fram kemur í forkönnun meðal farþega skemmtiskipa við Akureyrarhöfn sumarið 2017.
Lesa meira
06.02.2019
Dr. Nathan Reigner er Fulbright-rannsakandi á vegum RMF og Háskólans á Akureyri árið 2019.
Lesa meira
10.12.2018
Niðurstöður nýrrar könnunar meðal ferðamanna í Grímsey sumarið 2018 sýna að ferðamenn stoppa stutt en eru ánægðir með dvölina.
Lesa meira
03.12.2018
RMF hlaut styrk frá Menningar- og viðurkenningasjóði KEA við úthlutun sjóðsins þann 1. desember sl. Styrkurinn er veittur til áframhaldandi rannsókna RMF, meðal farþega skemmtiferðaskipa.
Lesa meira
28.11.2018
Elísabet Ögn Jóhannsdóttir er nýr starfsmaður RMF. Hún mun stýra samstarfsverkefni RMF, HH og NM um ferðaþjónustu á Norðurlandi.
Lesa meira
28.11.2018
Nýverið undirrituðu RMF og Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, samning við Markaðsstofa Norðurlands um rannsókn á áfangastaðnum Norðurlandi.
Lesa meira
24.10.2018
RMF kemur að tveimur málstofum á Þjóðarspegli HÍ sem fram fer föstudaginn 26. október n.k. Önnur málstofan fjallar um vinnuafl í ferðaþjónustu hérlendis en hin um ábyrga ferðaþjónustu á strandsvæðum.
Lesa meira
23.10.2018
Byggðaráðstefnan 2018 var haldin í síðustu viku í Stykkishólmi. RMF tók þátt í ráðstefnunni en yfirskrift hennar var „Byggðaþróun og umhverfismál: Hvernig getur blómleg byggð og náttúruvernd farið saman?“
Lesa meira
22.10.2018
Nýverið stóðu Land og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands og RMF fyrir málstofu um tengsl Hrunsins við ferðamannalandið Ísland. Fjallað var um breytingar á stöðu ferðaþjónustunnar og nýjan veruleika.
Lesa meira
12.10.2018
Skemmtiskiparannsóknir RMF voru áberandi á norrænni ferðamálaráðstefnu í Alta, Noregi.
Lesa meira