Fréttir

Rannsóknamiðstöð ferðamála til framtíðar

RMF fagnar í ár 20 ára afmæli. Af því tilefni var efnt til vinnusmiðju þar sem saman komu fulltrúar atvinnugreinar, akademíu og stjórnsýslu ásamt stjórn og starfsmönnum RMF.
Lesa meira

Ný rannsókn á söguferðaþjónustu á Norðurlandi

Rannsóknamiðstöð ferðamála og Markaðsstofa Norðurlands skrifuðu nýverið undir samning um nýja rannsókn á söguferðaþjónustu á Norðurlandi.
Lesa meira

Rannsóknir á ráðstefnumörkuðum

Hver er staða rannsókna á íslenska ráðstefnumarkaðnum og hvernig er rannsóknum á erlendum ráðstefnumörkuðum háttað? Í nýrri skýrslu RMF er helstu rannsóknum á þessu sviði gerð skil.
Lesa meira

Góður gestur á RMF

Á dögunum fékk RMF til sín góðan gest, þegar Dr. Zsuzsanna Kövi, frá Karoli Gaspar Háskólanum í Ungverjalandi kom í vinnuheimsókn.
Lesa meira

Kristján Alex hlýtur verðlaun fyrir lokaverkefni til BS-prófs í ferðamálafræði

SAF og RMF veittu í dag Kristjáni Alex Kristjánssyni verðlaun fyrir verkefnið Myndræn menning og landslag: Tækifæri sýndar- og viðbótarveruleika til að skapa upplifun fyrir ferðamenn.
Lesa meira

Markaðsrannsókn kynnt á súpufundi ferðaþjónustunnar

Elísabet Ögn Jóhannsdóttir sérfræðingur á RMF flutti í gær, 19. febrúar, erindi um markaðssetningu og mörkun áfangastaða ásamt því að kynna yfirstandandi rannsókn á áfangastaðnum Norðurlandi.
Lesa meira

Skemmtiferðaskip á Akureyri: Forkönnun meðal farþega 2017

Mikil ánægja með viðkomustað, góð þátttaka í skipulagðri afþreyingu og mismunandi upplýsingaleit er meðal þess sem fram kemur í forkönnun meðal farþega skemmtiskipa við Akureyrarhöfn sumarið 2017.
Lesa meira

Fulbright rannsakandi á RMF

Dr. Nathan Reigner er Fulbright-rannsakandi á vegum RMF og Háskólans á Akureyri árið 2019.
Lesa meira

Staðsetning Grímseyjar og fuglalíf heillar

Niðurstöður nýrrar könnunar meðal ferðamanna í Grímsey sumarið 2018 sýna að ferðamenn stoppa stutt en eru ánægðir með dvölina.
Lesa meira

Farþegakannanir RMF hljóta styrk frá KEA

RMF hlaut styrk frá Menningar- og viðurkenningasjóði KEA við úthlutun sjóðsins þann 1. desember sl. Styrkurinn er veittur til áframhaldandi rannsókna RMF, meðal farþega skemmtiferðaskipa.
Lesa meira