Málstofur um ferðamál á Þjóðarspegli 2019

Ferðamál verða á dagskrá í sex málstofum Þjóðarspegils, árlegri ráðstefnu í félagsvísindum við Háskóla Íslands föstudaginn 1. nóvember.

RMF kemur að tveimur málstofum. Annars vegar málstofu um vinnumarkaðsmál í ferðaþjónustu og hins vegar málstofu þar sem kynntar verðar rannsóknir á markaðssetningu áfangastaða, menningartengdri ferðaþjónustu og viðhorfum heimamanna til ferðamennsku. Dagskrá fyrir málstofurnar er hér fyrir neðan. Ráðstefnan er öllum opin og er heildardagskrá að finna á heimasíðu Þjóðarspegils

 

Málstofur um ferðamál á Þjóðarspegli 2019

Business and sustainability
Staður og stund: Oddi, stofa 106 / 9:00-10:45

Are organisations embracing and implementing the UN Sustainable Development Goals?
Berglind Sigmarsdóttir

Messaging sustainability to key stakeholders: A case study on energy companies in Iceland
Fe Amor Parel Guðmundsson

The reasons why energy companies want to be responsible business players. A study of Corporate Social Responsibility in the Energy Sector
Mauricio Latapí

Tourism and Corporate Environmental Management in Iceland: Industry perspectives on drivers and barriers
Nína M. Saviolidis

 

Stuðlagil – áfangastaður í mótun
Staður og stund: Oddi, stofa 206 / 9:00-10:45

Nýsköpunarverkefnið um Stuðlagil: Tækifæri fyrir nemendur til starfsþróunar í rannsóknum
Edda R.H. Waage

Stuðlagil: Tengsl stafræns veruleika og náttúrulegs efnisheims
Benjamin David Hennig og Karítas Ísberg

Stuðlagil: Upplifun ferðamanna af áfangastað á fyrstu stigum uppbyggingar
Anna Dóra Sæþórsdóttir og Ragnar Már Jónsson

Stuðlagil: Viðhorf og væntingar heimamanna við breyttu landslagi Efra-Jökuldals
Katrín Anna Lund og Sóley Kristinsdóttir

Áfangastaðir í krafti ferðamanna?
Gunnar Þór Jóhannesson og Katrín Anna Lund

 

Markaðsfræði og þjónustustjórnun
Staður og stund: Gimli, stofa 102 / 13:00-14:45

Þjónustuhneigð?
Magnús Haukur Ásgeirsson

Erlendar kvikmyndahátíðir: þátttaka íslenskra framleiðenda
Gunnar Óskarsson

Staðsetning viðburða og væntingar ólíkra  markhópa
Ingibjörg Sigurðardóttir

Gæði, ímynd, árangur
Þórhallur Guðlaugsson

Þróun á ímynd áfangastaða
Brynjar Þór Þorsteinsson

 

Community based initiatives
Staður og stund: Aðalbygging, stofa 052 / 13:15-14:45

A Conceptual Model of Community-Based Initiatives and Rural Development: Two Case Studies of Engagement and Empowerment in Iceland and Guatemala
Laufey Haraldsdóttir og Jessica Faustini Aquino

Neolocalism, Revitalization, and Rural Tourism Development in Húnaþing vestra
Jessica Faustini Aquino og Gudrun M.H. Kloes

 

Vinnumarkaðsmál tengd ferðaþjónustu
Staður og stund: Árnagarður, stofa 201 / 13:00-14:45

Starfsánægja og hvatning
Paulina Neshybova og Magnús Haukur Ásgeirsson

„Gott fyrsta starf“: Erlendir starfsmenn á íslenskum hótelum
Margrét Wendt, Gunnar Þór Jóhannesson og Unnur Dís Skaptadóttir

Frá Madrid til Mánárbakka: Uppbygging ferðaþjónustu í dreifðum byggðum – áskoranir varðandi vinnuafl
Íris Hrund Halldórsdóttir

 

Málstofa um ferðamál
Staður og stund: Árnagarður, stofa 201 / 15:00-16:45

Markaðssetning áfangastaða: Mikilvægi samþættingar markaðsskilaboða
Elísabet Ögn Jóhannsdóttir

Menning, saga og ferðamenn
Vera Vilhjálmsdóttir

Upplifun heimamanna af ferðamennsku á einstökum svæðum
Eyrún Jenný Bjarnadóttir