Fréttir

Sjálfbær ferðaþjónusta á norðurslóðum

Norðurslóðir hafa verið nokkuð í eldlínunni að undanförnu og lögðu RMR liðar sitt af mörkum til þeirrar umræðu.
Lesa meira

Alþjóðlegi ferðaþjónustudagurinn

Alþjóðlegi ferðaþjónustudagurinn er í dag og er hann í ár tileinkaður störfum í ferðaþjónustu. Í tilefni dagsins gáfu samtökin út yfirlýsingu.
Lesa meira

Góð heimsókn frá Västerbotten í Svíþjóð

Síðasta fimmtudag fékk Rannsóknamiðstöð ferðamála heimsókn frá þremur starfsmönnum Region Västerbotten í Svíþjóð, sem voru hérlendis til að kynna sér uppbyggingu ferðaþjónustunnar hér.
Lesa meira

Nýr starfsnemi hjá RMF

Ellen Hadderingh, MS nemandi í ferðamálafræði við Wageningen háskólann í Hollandi, mun næstu mánuði sinna starfsnámi sínu á Akureyrarskrifstofu RMF.
Lesa meira

Útgáfa: Svæðisbundnar ferðavenjukannanir 2018

Ferðamálastofa gaf í dag út niðurstöðuskýrslur ferðavenjukannana meðal erlendra ferðamanna 2018. RMF fór með framkvæmd kannananna sem sumarið 2018 voru gerðar á átta áfangastöðum innanlands.
Lesa meira

Könnun á meðal erlendra ferðamanna á einstökum svæðum

Í ár verður haldið áfram staðbundnum könnunum á ferðavenjum og neyslu erlendra ferðamanna hérlendis, en samningur þess efnis var í gær undirritaður af RMF og Ferðamálastofu.
Lesa meira

Vinnuafl í ferðaþjónustu

Í nýrri skýrslu RMF er helstu rannsóknum á sviði vinnuafls í ferðaþjónustu og starfsánægju í greininni gerð skil ásamt því að varpa betra ljósi á þann hóp sem starfar í ferðaþjónustu á Íslandi.
Lesa meira

Íslenskir ferðamálafræðingar á NGM 8

Íris Hrund Halldórsdóttir, sérfræðingur á RMF og aðjúnkt við HÍ var í hópi íslenskra fræðimanna sem í síðustu viku tóku þátt í ráðstefnu norrænna landfræðinga.
Lesa meira

Bók um vinnuafl í ferðaþjónustu á Norðurlöndum – Skrifað undir samning

Ný fræðibók um vinnuafl í ferðaþjónustu á Norðurlöndunum verður gefin út árið 2020. Bókin er unnin að frumkvæði rannsóknarhóps RMF um vinnuafl í ferðaþjónustu.
Lesa meira

RMF á 13. ráðstefnunni um íslenska þjóðfélagið

Starfsfólk RMF gerði góða ferð á 13. ráðstefnuna um íslenska þjóðfélagið sem í þetta sinn var haldin heim að Hólum í Hjaltadal.
Lesa meira