29.06.2020
Erlendir sumarferðamenn á Íslandi er fólk í fríi á ferð með fjölskyldu og vinum og þá helst á bílaleigubíl. Ferðahegðun þeirra og útgjaldamynstur er þó breytilegt eftir heimsóknarsvæðum.
Lesa meira
23.06.2020
Stjórn RMF skorar á stjórnvöld að efla rannsóknir á sviði ferðamála til að tryggja megi sjálfbæra nýtingu þeirra viðkvæmu auðlinda sem ferðaþjónusta byggir á og auka verðmætasköpun í greininni.
Lesa meira
11.06.2020
Umræða um áhrif Covid-19 á komu ferðamanna til Íslands í ár og tekjuhrun í greininni setti svip sinn á aðalfund Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, RMF, sem haldinn var í Eyjafjarðarsveit í vikunni.
Lesa meira
02.06.2020
Árið 2019 unnu RMF og ferðamáladeild Háskólans á Hólum, rannsókn á markaðssetningu ferðaþjónustufyrirtækja og sveitarfélaga á Norðurlandi fyrir Markaðsstofu Norðurlands (MN). Þrjár niðurstöðuskýrslur hafa nú verið gefnar út.
Lesa meira
11.05.2020
SAF og RMF veittu á dögunum Elvu Dögg Pálsdóttur og Sólveigu Huldu Árnadóttur frá Háskólanum á Hólum og Írisi Sigurðardóttur frá Háskóla Íslands verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi.
Lesa meira
07.05.2020
Vegna afleiðinga Covid-19 faraldursins hefur ráðstefnunni 29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research frestað. Ný dagsetning er 22.–23. september 2021.
Lesa meira
21.04.2020
Bókin Tourism Employment in Nordic Countries: Trends, Practices, and Opportunities er komin út í rafrænu formi.
Lesa meira
26.02.2020
Rannsóknamiðstöð ferðamála er aðili að nýju evrópsku samstarfsverkefni um áhrif og nýtingu poppmenningar í ferðaþjónustu.
Lesa meira
21.01.2020
Niðurstöður könnunar sem framkvæmd var í Hrísey sumarið 2019 sýna að ferðamenn eru almennt ánægðir með dvölina og að náttúra og staðsetning Hríseyar eru helstu aðdráttaröflin.
Lesa meira
18.12.2019
Tekjur heimsóknasvæða skemmtiferðaskipa ráðast mest af þeirri afþreyingu sem skipin beina farþega sínum í. Þetta og fleira kemur fram í nýútkominni samantekt RMF á niðurstöðum farþegakannana á Húsavík og Siglufirði 2019.
Lesa meira