12.05.2022
Næstu vikurnar verður nýr starfsnemi hjá RMF, Rabab Hussein, frá Prince Edward Island háskólanum í Kanada. Rabab stundar meistaranám í eyjafræðum og mun vinna að verkefnum um Grímsey.
Lesa meira
11.05.2022
Ný skýrsla um upplifun og reynslu fólks í ferðaþjónustu af því að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins er komin út.
Lesa meira
29.04.2022
Ný skýrsla um samfélagslegt gildi minjastaða var að koma út
Lesa meira
12.04.2022
Í dag gaf RMF út skýrslu um niðurstöður rannsóknar á vetraráfangastaðnum Akureyri út frá sjónarhóli íbúa.
Lesa meira
11.04.2022
Annar staðarfundur Erasmus+ verkefnisins Tourism Crisis Navigation var haldinn á dögunum í Barselóna á Spáni.
Lesa meira
30.03.2022
Næstu vikurnar verður Julie Madsen í starfsnámi á skrifstofu RMF á Akureyri. Julie er meistaranemi við Álaborgarháskóla í Danmörku og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa hjá RMF.
Lesa meira
24.03.2022
SAF og RMF veittu í gær Lilju Karen Kjartansdóttur og Stephanie Langridge verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi.
Lesa meira
01.03.2022
Á vef RMF má sjá lista yfir ritrýnt efni um ferðamál eftir fræðafólk sem starfar við háskólana þrjá sem að RMF standa. Nýuppfærðan lista má finna í verkfæralínunni hér að ofan og um tengil hér í fréttinni.
Lesa meira
26.01.2022
Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) óska eftir tilnefningum til verðlauna fyrir framúrskarandi lokaverkefni um ferðamál.
Lesa meira
11.01.2022
Bókin Asian Mobilities Consumption in a Changing Arctic kom út á dögunum, bæði á rafrænu formi og prenti.
Lesa meira