RMF fékk heimsókn frá Pólandi

Dr Magdalena Kugiejko kom í heimsókn til okkar á skrifstofuna á Akureyri í vikunni á Erasmus+ styrk. Magdalena er kennari við ferðamálafræði hjá landfræðideild Adam Mickiewicz háskóla í Poznan í Pólandi. Hún hefur síðustu ár stundað ferðamála rannsóknir á Svalbarða.

RMF bauð Magdalenu velkomna!