10.11.2020
Ferðamálastofa hefur ákveðið að semja við Rannsóknamiðstöð ferðamála til þess að greina aðlögunarhæfni og seiglu í ferðaþjónustu.
Lesa meira
28.10.2020
Þrjár málstofur um ferðamál eru á dagskrá Þjóðarspegils föstudaginn 30 október. RMF er með tvær málstofur í samvinnu við Háskóla Íslands og Háskólinn á Hólum er með eina um ferðamál í dreifbýli.
Lesa meira
19.10.2020
Johannes Theodorus Welling varði doktorsverkefni sitt í ferðamálafræði við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands sl. föstudag. Hans er fyrsti doktorsneminn sem útskrifast í ferðamálafræði frá Háskóla Íslands.
Lesa meira
08.10.2020
Út er komin skýrsla um samspil ferðaþjónustu og þéttbýlis á norðurslóðum. Skýrslan er önnur í röðinni á vegum verkefnisins Partnership for Sustainability: Arctic Tourism in Times of Change.
Lesa meira
07.10.2020
Rannsóknamiðstöð ferðamála tekur þátt í Erasmus + verkefni sem snýr að því að aðstoða lítil og meðalstór fyrirtæki í ferðaþjónustu að sigla í gegnum krísu.
Lesa meira
18.09.2020
Nú á haustmánuðum verða þrír starfsnemar á Akureyrarskrifstofu RMF. Anneke Holtman og Sascha Keurhorst eru nemar við Van Hall Larenstein háskólann í Hollandi en Minke Katie van Netten nemur við Uppsalaháskóla, Gotlandi í Svíþjóð.
Lesa meira
03.09.2020
Íslendingar líta á ferðaþjónustu sem efnahagslega mikilvæga atvinnugrein sem auðgar samfélagið á fjölbreyttan hátt. Ný skýrsla um viðhorf Íslendinga til ferðamanna og ferðaþjónustu 2019 er komin út.
Lesa meira
03.07.2020
Flestir landsmenn líta á ferðaþjónustu sem efnahagslega mikilvæga atvinnugrein og að ferðamenn auðgi samfélagið. Viðhorf landsmanna eru þó um sumt breytileg eftir landshlutum.
Lesa meira
03.07.2020
Í nýrri skýrslu RMF kemur m.a. fram að ýmissa úrbóta er þörf ef takast á að tryggja betur að erlent starfsfólk í ferðaþjónustu verði ekki fyrir brotum á reglum sem gilda á íslenskum vinnumarkaði.
Lesa meira
30.06.2020
Dr. Anna Dóra Sæþórsdóttir prófessor í ferðamálafræði var í hópi 14 Íslendinga sem forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Lesa meira