03.07.2020
Í nýrri skýrslu RMF kemur m.a. fram að ýmissa úrbóta er þörf ef takast á að tryggja betur að erlent starfsfólk í ferðaþjónustu verði ekki fyrir brotum á reglum sem gilda á íslenskum vinnumarkaði.
Lesa meira
30.06.2020
Dr. Anna Dóra Sæþórsdóttir prófessor í ferðamálafræði var í hópi 14 Íslendinga sem forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Lesa meira
29.06.2020
Erlendir sumarferðamenn á Íslandi er fólk í fríi á ferð með fjölskyldu og vinum og þá helst á bílaleigubíl. Ferðahegðun þeirra og útgjaldamynstur er þó breytilegt eftir heimsóknarsvæðum.
Lesa meira
23.06.2020
Stjórn RMF skorar á stjórnvöld að efla rannsóknir á sviði ferðamála til að tryggja megi sjálfbæra nýtingu þeirra viðkvæmu auðlinda sem ferðaþjónusta byggir á og auka verðmætasköpun í greininni.
Lesa meira
11.06.2020
Umræða um áhrif Covid-19 á komu ferðamanna til Íslands í ár og tekjuhrun í greininni setti svip sinn á aðalfund Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, RMF, sem haldinn var í Eyjafjarðarsveit í vikunni.
Lesa meira
02.06.2020
Árið 2019 unnu RMF og ferðamáladeild Háskólans á Hólum, rannsókn á markaðssetningu ferðaþjónustufyrirtækja og sveitarfélaga á Norðurlandi fyrir Markaðsstofu Norðurlands (MN). Þrjár niðurstöðuskýrslur hafa nú verið gefnar út.
Lesa meira
11.05.2020
SAF og RMF veittu á dögunum Elvu Dögg Pálsdóttur og Sólveigu Huldu Árnadóttur frá Háskólanum á Hólum og Írisi Sigurðardóttur frá Háskóla Íslands verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi.
Lesa meira
07.05.2020
Vegna afleiðinga Covid-19 faraldursins hefur ráðstefnunni 29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research frestað. Ný dagsetning er 22.–23. september 2021.
Lesa meira
21.04.2020
Bókin Tourism Employment in Nordic Countries: Trends, Practices, and Opportunities er komin út í rafrænu formi.
Lesa meira
26.02.2020
Rannsóknamiðstöð ferðamála er aðili að nýju evrópsku samstarfsverkefni um áhrif og nýtingu poppmenningar í ferðaþjónustu.
Lesa meira