Fræðigreinar um ferðamál

Skjáskot af vef
Skjáskot af vef

Á vef RMF má sjá lista yfir ritrýnt efni um ferðamál eftir fræðafólk sem starfar við háskólana þrjá sem að RMF standa. Það eru Háskóli Íslands, Háskólinn á Hólum og Háskólinn á Akureyri.

Listinn gefur góða yfirsýn yfir þær fjölbreyttu rannsóknir sem fræðimenn hér á landi á sviði ferðamála stunda.

Nýuppfærðan lista má finna í verkfæralínunni hér að ofan, þá undir „Um RMF“ – „Fræðigreinar um ferðamál“ og eins með því að smella hér.