Fréttir

Rannsóknir á ráðstefnumörkuðum

Hver er staða rannsókna á íslenska ráðstefnumarkaðnum og hvernig er rannsóknum á erlendum ráðstefnumörkuðum háttað? Í nýrri skýrslu RMF er helstu rannsóknum á þessu sviði gerð skil.
Lesa meira

Góður gestur á RMF

Á dögunum fékk RMF til sín góðan gest, þegar Dr. Zsuzsanna Kövi, frá Karoli Gaspar Háskólanum í Ungverjalandi kom í vinnuheimsókn.
Lesa meira

Kristján Alex hlýtur verðlaun fyrir lokaverkefni til BS-prófs í ferðamálafræði

SAF og RMF veittu í dag Kristjáni Alex Kristjánssyni verðlaun fyrir verkefnið Myndræn menning og landslag: Tækifæri sýndar- og viðbótarveruleika til að skapa upplifun fyrir ferðamenn.
Lesa meira

Markaðsrannsókn kynnt á súpufundi ferðaþjónustunnar

Elísabet Ögn Jóhannsdóttir sérfræðingur á RMF flutti í gær, 19. febrúar, erindi um markaðssetningu og mörkun áfangastaða ásamt því að kynna yfirstandandi rannsókn á áfangastaðnum Norðurlandi.
Lesa meira

Skemmtiferðaskip á Akureyri: Forkönnun meðal farþega 2017

Mikil ánægja með viðkomustað, góð þátttaka í skipulagðri afþreyingu og mismunandi upplýsingaleit er meðal þess sem fram kemur í forkönnun meðal farþega skemmtiskipa við Akureyrarhöfn sumarið 2017.
Lesa meira

Fulbright rannsakandi á RMF

Dr. Nathan Reigner er Fulbright-rannsakandi á vegum RMF og Háskólans á Akureyri árið 2019.
Lesa meira

Staðsetning Grímseyjar og fuglalíf heillar

Niðurstöður nýrrar könnunar meðal ferðamanna í Grímsey sumarið 2018 sýna að ferðamenn stoppa stutt en eru ánægðir með dvölina.
Lesa meira

Farþegakannanir RMF hljóta styrk frá KEA

RMF hlaut styrk frá Menningar- og viðurkenningasjóði KEA við úthlutun sjóðsins þann 1. desember sl. Styrkurinn er veittur til áframhaldandi rannsókna RMF, meðal farþega skemmtiferðaskipa.
Lesa meira

Elísabet Ögn nýr starfsmaður hjá RMF

Elísabet Ögn Jóhannsdóttir er nýr starfsmaður RMF. Hún mun stýra samstarfsverkefni RMF, HH og NM um ferðaþjónustu á Norðurlandi.
Lesa meira

Nýtt rannsóknarverkefni um ferðaþjónustu á Norðurlandi

Nýverið undirrituðu RMF og Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, samning við Markaðsstofa Norðurlands um rannsókn á áfangastaðnum Norðurlandi.
Lesa meira