Fréttir

Nordic Symposium 29 ráðstefnan sett um streymi frá Akureyri

Hátt í 200 rannsakendur ferðamála á Norðurlöndum, hittast nú á rafrænni ráðstefnu sem stýrt er frá aðalskrifstofu RMF á Akureyri. Þetta er 29. ráðstefna Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research.
Lesa meira

29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research verður rafræn

Ákveðið hefur verið að ráðstefnan "Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research" sem halda átti á Akureyri 21.-23. september verði alfarið rafræn. Var ákvörðunin tekin í ljósi núgildandi sóttvarnarreglna.
Lesa meira

Aðalfundur RMF haldinn í Reykjavík

Aðalfundur RMF var haldinn þann 19. ágúst í Grósku – hugmyndahúsi í Vatnsmýri. Nýr formaður stjórnar, Ásta Dís Óladóttir, ávarpaði fundinn og stjórn fékk til sín marga góða gesti.
Lesa meira

Samningur háskólanna um RMF endurnýjaður

Í gær undirrituðu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Ingibjörg Sigurðardóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, endurnýjaðan samning um RMF.
Lesa meira

Sumarstarfsfólk vinnur rannsókn um bjargráð í ferðaþjónustu

Í sumar munu Ragnhildur Pétursdóttir og Kristófer Orri Guðmundsson nemendur í Háskóla Íslands vinna að verkefninu “Kóvið tæklað – Rannsókn á bjargráðum í ferðaþjónustu”.
Lesa meira

Lífríki norðurslóða - Ljósmyndasýning við Hörpu

Ljósmyndasýning Lífríki norðurslóða "Í gengum linsuna" þar sem lífríki norðurslóða er í brennidepli. Sýningin er afrakstur ljósmyndasamkeppni undir sama heiti sem haldin hefur verið árin 2014 og 2018.
Lesa meira

Nýr starfsnemi á RMF

Næstu vikur verður starfsnemi frá Prince Edward Island háskólanum í Kanada hjá RMF.
Lesa meira

Spennandi doktorsrannsóknir kynntar á rannsóknadegi RMF

Rannsóknadagur RMF var haldinn 12. maí s.l. Dagurinn er helgaður doktorsnemum sem stunda rannsóknir á ferðamálum. Að þessu sinni hittust átta doktorsnemar ásamt leiðbeinendum og öðrum sérfræðingum.
Lesa meira

Tvær ritgerðir um ferðamál verðlaunaðar

SAF og RMF veittu í gær Tönju Sól Valdimarsdóttur og Michaël Bishop frá Háskóla Íslands verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi.
Lesa meira

Auglýst er eftir nemendum í spennandi rannsóknaverkefni í sumar á sviði ferðamála

Rannsóknamiðstöð ferðamála leitar að tveimur nemendum í sumar til að sinna rannsóknaverkefni sem fjallar um sköpunarkraft og nýsköpun í ferðaþjónustunni á krísutímum.
Lesa meira