20.10.2022
Ferðamál verða meðal umfjöllunarefna á Þjóðarspeglinum 2022, árlegri ráðstefnu í félagsvísindum sem fram fer í húsakynnum Háskóla Íslands 27.-28. október n.k.
Lesa meira
10.10.2022
Á dögunum var haldinn tveggja daga verkefnafundur í Hveragerði Erasmus+ verkefninu Tourism Crisis Navigation sem snýr að hönnun og þróun kennsluefnis til að efla þrautseigju ferðaþjónustunnar í krísu. RMF er þátttakandi í verkefnu ásamt samstarfsaðilum frá Þýskalandi, Spáni, Írlandi, Danmörku, Skotlandi og Íslandi.
Lesa meira
03.10.2022
RMF, ásamt Landhelgisgæslu Íslands og Norðurslóðanets Íslands, skipuleggur tvær málstofur á Arctic Circle sem bera heitið "Responding to Booming Arctic Cruise: Safety and Environmental Risks at Sea".
Lesa meira
07.09.2022
RMF er þátttakandi í nýju samstarfsneti um rannsóknir á eyjasamfélögum á norðurslóðum. Verkefninu er ætlað að leita leiða til að aðstoða innri þróun öflugra og sjálfbærra eyjasamfélaga.
Lesa meira
31.08.2022
Ása Marta Sveinsdóttir tók þátt í Nýsköpunarstofu UNLEASH sem haldin var í Nuuk dagana 20-27. ágúst 2022.
Lesa meira
14.06.2022
Þær Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Þórný Barðadóttir og Ása Marta Sveindóttir, tóku þátt í alþjóðlegu ráðstefnunni 15th Responsible Tourism in Destinations sem haldin var í Helsinki dagana 9-10. júní.
Lesa meira
30.05.2022
Rannsóknadagur RMF var haldinn 25. maí síðast liðinn. Að þessu sinni hittust fimm doktorsnemar ásamt leiðbeinendum og öðrum sérfræðingum í Skíðaskálanum í Hveradölum.
Lesa meira
24.05.2022
Aðalfundur RMF var haldinn í gær, mánudaginn 23. maí, að Hólum í Hjaltadal. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf.
Lesa meira
20.05.2022
Hana Sáblíková er nýr starfsnemi hjá RMF á Akureyri. Hana stundar doktorsnám í Hagnýtri landslagsvistfræði frá Mendel Háskóla í Brno, Tékklandi. Á meðan dvöl hennar stendur mun hún rannsaka áherslur ferðaþjónustuaðila á Akureyri er lúta að sjálfbærni.
Lesa meira
17.05.2022
Sérfræðingar RMF gerðu góða ferð á 14. ráðstefnuna Íslenska þjóðfélagið, sem í ár var haldin á Ísafirði dagana 12-14 maí sl.
Lesa meira