Fréttir

Fundað um viðbrögð við krísu í ferðaþjónustu í Barselóna

Annar staðarfundur Erasmus+ verkefnisins Tourism Crisis Navigation var haldinn á dögunum í Barselóna á Spáni.
Lesa meira

Starfsnemi hjá RMF

Næstu vikurnar verður Julie Madsen í starfsnámi á skrifstofu RMF á Akureyri. Julie er meistaranemi við Álaborgarháskóla í Danmörku og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa hjá RMF.
Lesa meira

Lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi verðlaunaðar

SAF og RMF veittu í gær Lilju Karen Kjartansdóttur og Stephanie Langridge verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi.
Lesa meira

Fræðigreinar um ferðamál

Á vef RMF má sjá lista yfir ritrýnt efni um ferðamál eftir fræðafólk sem starfar við háskólana þrjá sem að RMF standa. Nýuppfærðan lista má finna í verkfæralínunni hér að ofan og um tengil hér í fréttinni.
Lesa meira

Kall eftir tilnefningum - Lokaverkefnisverðlaun SAF og RMF

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) óska eftir tilnefningum til verðlauna fyrir framúrskarandi lokaverkefni um ferðamál.
Lesa meira

Ný bók um asíska ferðamenn á norðurslóðum

Bókin Asian Mobilities Consumption in a Changing Arctic kom út á dögunum, bæði á rafrænu formi og prenti.
Lesa meira

Kynningafundir um tækifæri poppmenningar ferðaþjónustu

RMF hélt tvo kynningarfundi í nóvember þar sem farið var yfir hinar ýmsu hliðar poppmenningar ferðaþjónustu en fundirnir voru haldnir í tengslum við evrópska samstarfsverkefnið Outpace sem RMF er aðili að.
Lesa meira

Vinnufundur T-Crisis-NAV verkefnis

RMF tók á dögunum þátt í fundi í norður Skotlandi um Erasmus+ verkefnið T-Crisis-NAV. Í verkefninu er leitað leiða fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki að sigla í gegnum þann ólgusjó sem myndast við krísu
Lesa meira

Málstofur um ferðamál á rafrænum Þjóðarspegli 2021

Í samvinnu við Háskóla Íslands og Háskólann á Hólum, stendur Rannsóknamiðstöð ferðamála fyrir þremur málstofum um ferðamál á Þjóðarspegli 2021.
Lesa meira

Nordic Symposium 29 ráðstefnan sett um streymi frá Akureyri

Hátt í 200 rannsakendur ferðamála á Norðurlöndum, hittast nú á rafrænni ráðstefnu sem stýrt er frá aðalskrifstofu RMF á Akureyri. Þetta er 29. ráðstefna Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research.
Lesa meira