Fréttir

Ferðamál á Þjóðarspegli 2018

RMF kemur að tveimur málstofum á Þjóðarspegli HÍ sem fram fer föstudaginn 26. október n.k. Önnur málstofan fjallar um vinnuafl í ferðaþjónustu hérlendis en hin um ábyrga ferðaþjónustu á strandsvæðum.
Lesa meira

Fjallað um ferðamál á Byggðaráðstefnunni 2018

Byggðaráðstefnan 2018 var haldin í síðustu viku í Stykkishólmi. RMF tók þátt í ráðstefnunni en yfirskrift hennar var „Byggðaþróun og umhverfismál: Hvernig getur blómleg byggð og náttúruvernd farið saman?“
Lesa meira

Ferðamannalandið Ísland: Nýr veruleiki eftir Hrun

Nýverið stóðu Land og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands og RMF fyrir málstofu um tengsl Hrunsins við ferðamannalandið Ísland. Fjallað var um breytingar á stöðu ferðaþjónustunnar og nýjan veruleika.
Lesa meira

RMF og skemmtiferðaskiparannsóknir

Skemmtiskiparannsóknir RMF voru áberandi á norrænni ferðamálaráðstefnu í Alta, Noregi.
Lesa meira

Atvinna í ferðaþjónustu rædd á ráðstefnu í Noregi

Mikill áhugi er fyrir samvinnu um rannsóknir á málefnum vinnuaflsins í ferðaþjónustu á meðal norrænna fræðamanna
Lesa meira

Ferðavenjur erlendra ferðamanna sumarið 2017

Hvað ræður vali erlendra ferðamanna á áfangastöðum á Íslandi? Hve lengi dvelja þeir, hver eru útgjöldin og hvað hafa þeir um dvöl sína að segja? Nýjar skýrslur um erlenda gesti 2017 voru birtar á dögunum.
Lesa meira

Því meiri samskipti - því meiri jákvæðni

Eftir því sem Íslendingum líkar betur að eiga samskipti við ferðamenn því líklegri eru þeir til að vera jákvæðir í viðhorfum til ferðamanna og ferðaþjónustu. Ný greining á viðhorfum landsmanna voru birtar í dag á vef RMF.
Lesa meira

Farþegar ánægðir með tengiflug milli Keflavíkur og Akureyrar

Farþegar í tengiflugi milli Keflavíkur og Akureyrar voru ánægðir með flugið sem valkost og vildu helst að ferðum yrði fjölgað. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu RMF meðal flugfarþega.
Lesa meira

RMF á opinni málstofu um skemmtiferðaskip

RMF er þátttakandi í málþinginu Skemmtiferðaskip og nærsamfélagið sem fram fer í Hofi, Akureyri á morgun, föstudaginn 7. september kl. 14:15. Viðburðurinn er hluti LÝSU, upplýsandi hátíðar um samfélagsmál.
Lesa meira

RMF á ráðstefnu í Frakklandi

Þær Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður RMF, og Auður H Ingólfsdóttir, sérfræðingur, tóku nýlega þátt í ráðstefnu í Bordeaux, Frakklandi, þar sem fjallað var um stjórnun útivistarsvæða og verndaðra svæða.
Lesa meira