Fréttir

Fundur fólksins í Norræna húsinu: Ferðalag um ferðaþjónustuna

Dagana 11. til 13. júní mun Fundur fólksins verða haldinn í Norræna húsinu og næsta nágrenni þess. Rannsóknamiðstöð ferðamála stendur fyrir málþingi laugardaginn 13. júní kl. 10-11 í stóra salnum í Norræna húsinu.
Lesa meira

Gestafyrirlestur: Nýsköpun í ferðaþjónustu. Uppbygging og rannsóknir í Slóveníu

Gestafyrirlestur: Nýsköpun í ferðaþjónustu. Uppbygging og rannsóknir í Slóveníu, þriðjudaginn 9. júní kl. 13:00 í Öskju stofu 130
Lesa meira

Sendiherra norðurslóða við Norðurskautsráðið í heimsókn

Árni Þór Sigurðsson, nýr sendiherra norðurslóða við Norðurskautsráðið, heimsótti RMF á Akureyri þriðjudagsmorguninn 2. júní. Í
Lesa meira

Kosningaréttur kvenna 100 ára

Föstudaginn 19. júní verður Rannsóknamiðstöð ferðamála lokuð eftir kl. 12 í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi.
Lesa meira

Málþing: Kynning á AR - tölvutækni sem lífgar við texta og myndir í þrívídd í snjalltækjum

Þann 5. júní kl. 13.30-15.30 fer fram kynning á AR tölvutækni sem býður upp á ýmislegt fleiri en QR kóðinn t.d. þrívíddarhreyfimyndir. AR tæknina er frábær fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu og geta þau nýtt sér hana í markaaðssetningu. Málþingið fer fram á ensku í Háskólanum á Akureyri, stofu M201 og er opinn öllum.
Lesa meira

Málþing um miðhálendið

Þann 16. maí munu Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands standa að málþingi um miðhálendið. Málþingið fer fram í ráðstefnusal Laugardalshallar (Engjavegi 8) og hefst klukkan 10:30 og lýkur 15:30.
Lesa meira

Kynningarfundur á Íslandsstofu á Akureyri:

Íslandsstofa og Samtök atvinnurekenda á Akureyri bjóða til kynningarfundar mánudaginn 11. maí á veitingahúsinu Greifanum frá kl. 12-13 - allir velkomnir.
Lesa meira

Ný skýrsla RMF um viðhorf Íslendinga til ferðafólks og ferðaþjónustu - greining könnunar meðal Íslendinga

Ný skýrsla RMF "Viðhorf Íslendinga til ferðafólks og ferðaþjónustu. Greining könnunar meðal Íslendinga - Unnið fyrir Ferðamálastofu" hefur verið gefin út. Gerð var könnun meðal Íslendinga og viðhorf þeirra til ferðafólks og ferðaþjónustu
Lesa meira

Þjóðareign - Málþing um auðlindir Íslands

Laugardaginn 11. apríl kl. 13 - 16 á Hótel Sögu (Hekla) boðar Landvernd og áhugafólk um sjálfbæra þróun, með stuðningi ASÍ og BSRB til fundar um auðlindir Íslands, nýtingu þeirra, eignarhald og skiptingu auðlindaarðsins.
Lesa meira

Enn lagast árstíðarsveifla á höfuðborgarsvæði – önnur svæði standa í stað

Eitt af helstu markmiðum markaðsátaksins "Ísland – allt árið" er að taka á árstíðasveiflu íslenskrar ferðaþjónustu og dreifa ferðafólki betur um landið og yfir árið
Lesa meira