11.09.2017
RMF hefur í sumar fengið til liðs við sig starfsmenn sem sinnt hafa sérverkefnum. Á meðfylgjandi myndum má sjá þau Valeriya Posmitnaya og Valtý Sigurbjarnarson við störf sín.
Lesa meira
05.09.2017
Sérfræðingar RMF taka þátt í tveimur málstofum á Fundi fólksins í Menningarhúsinu Hofi 8. og 9. september n.k.
Lesa meira
04.09.2017
Haustið 2016, sá RMF um 5. ráðstefnu samstarfshóps rannsakenda ferðamennsku á heimskautasvæðum. Nýútkomin sérútgáfa tímaritsins Resources er helguð greinum sem kynntar voru á ráðstefnunni.
Lesa meira
30.08.2017
RMF stendur að undirbúningi 13. alþjóðlegu ráðstefnunnar um ábyrga ferðamennsku á áfangastöðum sem haldin verður í Hannesarholti 29.-30. september 2017. Skráning er hafin.
Lesa meira
28.08.2017
Dr. Auður H Ingólfsdóttir hefur tekið til starfa sem sérfræðingur við RMF. Hún mun sinna rannsóknum á sviði sjálfbærrar ferðamennsku, m.a. rannsókna sem tengjast loftslagsbreytingum og ferðamennsku og samfélagsábyrgð fyrirtækja í ferðaþjónustu.
Lesa meira
28.06.2017
Fjölmenni var á málstofu stöðu ferðaþjónustunnar í Hörpu í gær. Yfirskrift málstofunnar var Hver er lykillinn að sjálfbærri þróun ferðamannastaða á Íslandi?
Lesa meira
26.06.2017
Á morgun þriðjudag verður haldin málstofa um lykillinn að sjálfbærri þróun ferðamannastaða á Ísland í Kaldalóni í Hörpu. Málstofan hefst klukkan 14 og er öllum opin.
Lesa meira
22.06.2017
Íslenskir ferðaþjónustreikningar sem RMF og Hagstofan unnu saman á árunum 2013-2015 eru meðal gagna sem stuðst var við í þróun aðferða til kerfisbundinnar söfnunar hagrænna gagna í ferðaþjónustu á svæðisbundna vísu.
Lesa meira
21.06.2017
Nýlega kom út fræðigrein Gyðu Þórhallsdóttur doktorsnema við HÍ og Rögnvalds Ólafssonar um aðferðafræði við mælingu á árstíðarsveiflu í dreifingu ferðamanna um landið.
Lesa meira
13.06.2017
Niðurstöður nýrrar könnunar benda til þess að íbúar í Eyjafirði séu sáttir við fjölda ferðamanna á svæðinu sumrin, haustin og vorin. Aftur á móti telji þeir ferðamenn heldur fáa á veturna.
Lesa meira