08.06.2017
Ráðstefnan RDT- 13: Tackling Overtoursim - Local Responses mun fara fram 29. – 30. september í Háskóla Íslands. Frestur til að skila ágripum er til 10. júlí nk.
Lesa meira
02.06.2017
Á dögunum varði Jóhanna Ásgeirsdóttir ritgerð sína til meistaraprófs frá Háskóla Íslands, þar sem meginviðfangsefnið var afþreying erlendra ferðamana á Íslandi. Verkið grundvallaðist á gögnum Rannsóknamiðstöðvar ferðamála um ferðavenjur erlendra gesta.
Lesa meira
24.05.2017
Nota má GINIstuðul dreifingar til að sýna hvernig gistinætur útlendinga dreifast yfir mánuði ársins, greint eftir mismunandi svæðum.
Lesa meira
18.05.2017
Rannsóknadagur RMF var haldinn í gær. Fimm doktorsnemar kynntu þar rannsóknaverkefni sín sem öll taka til ferðamála, og ræddu forsendur þeirra, tilgang og stöðu við leiðbeinendur og aðra sérfræðinga.
Lesa meira
05.05.2017
Aðalfundur stjórnar RMF var haldinn 26. apríl í fundarsal atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
Lesa meira
07.04.2017
Dr. Hin Heemstra var á dögunum í heimsókn hér á Rannsóknamiðstöð ferðamála. Í ferðinni hélt hún meðal annars erindi við Viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri og við Háskólann á Hólum.
Lesa meira
06.04.2017
Aðilar að verkefni um þróun yndisævintýraferða, héldu í lok mars vinnufund á elsta fjallahóteli Svía. Yndisævintýraferðir í norðri er íslenskun á enska heitinu Slow Adventure in Northern Territories - SAINT.
Lesa meira
04.04.2017
Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands var haldinn í Þjóðminjasafninu þann 30. mars. Niðurstöður fjögurra rannsókna í ferðamálum voru kynntar á fundinum.
Lesa meira
24.03.2017
Nýlega stóð Selasetur Íslands í samvinnu við RMF fyrir myndun þverfaglegs rannsóknateymis um ábyrga ferðamennsku á norðurslóðum. Í hópnum eru norskir og íslenskir sérfræðingar.
Lesa meira
21.03.2017
Á Súpufundi Akureyrarstofu í dag, kynnti Lilja B. Rögnvaldsdóttir rannsókn á efnahagslegum áhrifum erlendra ferðamanna á fjórum svæðum á landinu.
Lesa meira