Forstöðumaður RMF með erindi á Ferðamálaþingi
			
					11.10.2017			
	
	Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður RMF hélt erindi á Ferðamálaþingi 2017 sem fram fór í Hörpu þann 4. október sl.
Í erindinu Hefur ferðaþjónustan gleypt Ísland? Hugleiðingar um ferðaþjónustu og samfélag fór Guðrún Þóra meðal annars yfir ýmsa fleti ferðaþjónustunnar, ræddi hinar gríðarlegu breytingar sem greinin hefur staðið frammi fyrir á undanförnum árum, auk þess að setja greininga í samhengi umbreytinga sem fylgt hafa öðrum umskiptum í atvinnuháttum þjóðarinnar.
Sjá má upptöku frá Ferðamálaþingi 2017 með því að smella hér. Erindi Guðrúnar Þóru hefst á 3:10:00 mínútu.
 
												 
			 
						 
						 
					
 Norðurslóð 2 (E-hús-206)
Norðurslóð 2 (E-hús-206) 600 Akureyri
600 Akureyri