Fréttir

Samstarfssamningur um starfsþróun í ferðaþjónustu

SAF og HÍ taka höndum saman Námsbraut í Land- og ferðamálafræði við Háskóla Íslands og Samtök ferðaþjónustunnar gerðu með sér samstarfssamning um námskeið í Starfsþróun í ferðaþjónustu sem kennt var í fyrsta skipti á vormisseri 2015.
Lesa meira

Laust starf: Forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála

Við Háskólann á Akureyri er laus til umsóknar 100% staða forstöðumanns Rannsóknamiðstöðvar ferðamála.
Lesa meira

Ingjaldssjóður stofnaður

Nýr styrktarsjóður hefur verið stofnaður við Háskóla Íslands til minningar um Ingjald Hannibalsson prófessor. Ingjaldur var stjórnarformaður RMF um 10 ára skeið.
Lesa meira

Aðgerðir til eflingar millilandaflugs á landsbyggð

Skýrsla starfshóps um tillögur að eflingu millilandaflugs um aðra íslenska flugvelli en Keflavík var nýverið gerð opinber á heimasíðu forsætisráðuneytisins.
Lesa meira

Upptaka af Örráðstefnu RMF 2015 komin á vefinn

Upptaka af fimmtu Örráðstefnu Rannsóknamiðstöðvar ferðamála er nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Eiga náttúruvernd og ferðaþjónusta samleið? - Brent Mitchell

Rannsóknamiðstöð ferðamála, Ferðamálastofa, Markaðsstofa Norðurlands og Akureyrarstofa bjóða til málstofu mánudaginn 2. nóvember kl. 14-15 í anddyri Borga við Háskólann á Akureyri.
Lesa meira

Hvað vitum við að við vitum ekki?

Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) stendur fyrir örráðstefnu undir yfirskriftinni "Hvað vitum við að við vitum ekki?". Örráðstefnan verður haldin 29. október n.k. kl. 16:30-17:30, í Háskóla Íslands - Odda, stofu 101.
Lesa meira

Ný stefnumótun í ferðaþjónustu

Edward Huijbens, sérfræðingur á Rannsóknamiðstöð ferðamála, í nýlegu viðtali á Rás 1. Umræðuefnið var hin nýja stefnumótun stjórnvalda um ferðaþjónustu.
Lesa meira

Innsýn í gerð nýrra ferðaþjónustureikninga fyrir Ísland – upptaka af kynningarfundi

Í júní og ágúst 2015 gaf Hagstofa Íslands út nýja hliðarreikninga með þjóðhagsreikningum fyrir ferðaþjónustu, sk. ferðaþjónustureikninga tímabilið 2009-2013. Útgáfa reikninganna byggir á samstarfi Rannsóknamiðstöðvar ferðamála við Hagstofuna sem dr. Frent sinnti.
Lesa meira

Innsýn í gerð nýrra ferðaþjónustureikninga fyrir Ísland - kynningarfundur í HÍ

Mánudaginn 5. október kl 15 stendur Rannsóknamiðstöð ferðamála í samvinnu við Hagstofu Íslands fyrir kynningarfundi um gerð nýju ferðaþjónustureikningana tímabilið 2009-2013. Kynningin verður í höndum Dr. Cristi Frent í Lögbergi í stofu 101 við Háskóla Íslands.
Lesa meira