Fréttir

Ferðavenjur erlendra gesta: Þjóðarspegillinn 2017

Á nýafstöðunum Þjóðarspegli kynnti Lilja Rögnvaldsdóttir niðurstöður könnunar á ferðavenjum erlendra gesta sumarið 2016.
Lesa meira

RMF með málstofur á Þjóðarspeglinum 2017

RMF var þátttakandi í Þjóðarspeglinum 2017, árlegri ráðstefnu í félagsvísindum sem fram fór s.l. föstudag í húsakynnum Háskóla Íslands. RMF stóð fyrir samtals fjórum málstofum, þar af tveimur í samstarfi við Kabd- og ferðamálafræðistofu HÍ.
Lesa meira

Dreifing ferðamanna um landið: Þjóðarspegillinn 2017

Á nýafstöðnum Þjóðarspegli hélt Gyða Þórhallsdóttir erindið: Fjöldi ferðamanna í byggðum landsins, þar sem kynntar voru niðurstöður um fjölda ferðamanna á áfangastöðum í febrúar og ágúst 2017.
Lesa meira

Skemmtiferðaskip til skoðunar hjá NRK

Þórný Barðadóttir sérfræðingur á RMF var ein viðmælenda norska fréttaskýringaþáttarins Brennpunkt sem á dögunum fjallaði um skemmtiferðaskip og hin ýmsu áhrif og áskoranir sem fylgja umferð þeirra.
Lesa meira

Vel heppnuð málstofa á Hringborði Norðurslóða

Samskipti og samræming aðgerða ólíkra aðila í ferðaþjónustu á haf- og strandsvæðum á Norðurslóðum var meðal þess sem þátttakendur lögðu áherslu á í málstofu sem RMF skipulagði á Hringborði Norðurslóða.
Lesa meira

Sérfræðingar RMF á ferðamálaráðstefnu í Svíþjóð

Tveir sérfræðinga RMF tóku á dögunum þátt í 26 Nordic Symposium in Tourism and Hospilality Research ráðstefnunni sem að þessu sinni var haldin í Falum, Svíþjóð.
Lesa meira

Málstofa um stjórnun ferðamála á haf- og strandsvæðum á Arctic Circle

Föstudaginn 13. október stendur Rannsóknarmiðstöð ferðamála fyrir málstofu þar sem fjallað verður um stjórnun ferðamála á haf- og strandsvæðum. Málstofan verður skipulögð sem panelumræður og taka þátt bæði fræðimenn og hagaðilar.
Lesa meira

Forstöðumaður RMF með erindi á Ferðamálaþingi

Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður RMF hélt erindi á Ferðamálaþingi 2017 sem fram fór í Hörpu þann 4. október sl. Hér í fréttinni er m.a. að finna tengil á upptöku frá þinginu.
Lesa meira

Vel heppnað alþjóðlegt málþing um mismunandi leiðir til að takast á við mikinn vöxt í ferðamennsku

Rannsóknamiðstöð ferðamála og Námsbraut í ferðamálafræði við Háskóla Íslands héldu nýverið alþjóðlegt málþing um mismunandi leiðir til að takast á við mikinn vöxt í ferðamennsku.
Lesa meira

Offjölgun ferðamanna: Hvað getum við lært af Barselóna?

RMF stendur fyrir opnu málþingi um það hvernig yfirvöld í Barselóna kljást við þau vandamál sem skapast hafa borginni og hvaða lærdóm megi draga af því. Málþingið verður 30. september kl. 9-12 í Hannesarholti.
Lesa meira