Ástralskur gestafræðimaður á RMF

Dr. Georgette Leah Burns
Dr. Georgette Leah Burns

Dr Georgette Leah Burns er gestafræðimaður á Rannsóknamiðstöð ferðamála.

Í rannsóknaleyfi sínu frá Griffith University í Ástralíu, vinnur Leah að rannsókn á því hvernig upplýsingaefni í Ásbyrgi gagnast ferðamönnum og hefur áhrif á hegðun þeirra.

Rannsóknin er samstarfsverkefni Rannsóknamiðstöðvar ferðamála og ferðamáladeildar Háskólans á Hólum.

Á vettvangi í Ásbyrgi. ©G. Leah Burns   Dr. Georgette Leah Burns í Gljúfrastofu, Ásbyrgi. ©G. Leah Burns