Nordic Symposum 2020 frestað um eitt ár

Mynd: MHT
Mynd: MHT

Vegna afleiðinga Covid-19 faraldursins hefur ráðstefnunni 29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research, sem halda átti 22.-24. september 2020 á Akureyri, hefur verið frestað um eitt ár. Ný dagsetning er 22.–23. september 2021. Doktorsnemanámskeiðið verður 20.-21. september 2021.


Sjá nánar á heimasíðu ráðstefnunnar.