Þrír starfsnemar á RMF

Anneke, Minke og Sascha horfa yfir Öxarfjörð
Anneke, Minke og Sascha horfa yfir Öxarfjörð

Nú á haustmánuðum verða þrír starfsnemar á Akureyrarskrifstofu RMF.

Anneke Holtman og Sascha Keurhorst eru nemar við Van Hall Larenstein háskólann í Hollandi en Minke Katie van Netten nemur við Uppsalaháskóla, Gotlandi í Svíþjóð.RMF býður þær velkomnar og hlakkar til samstarfsins.

 

Lesa frétt á ensku hér.