Samstarfsaðilar UPLIFT hittast á Írlandi

Samstarfsaðilarnir fyrir framan kastalann
Samstarfsaðilarnir fyrir framan kastalann

Þar hittust allir samstarfsaðilar UPLIFT til að ræða fyrstu skref verkefnisins og undirbúa vinnu næstu mánaða. Auk fundarhalda, var farið í heimsókn í Charleville kastalann í Tullamore til að heyra um þá starfsemi sem þar fer fram ásamt skoðunarferð um kastalann.

Markmið verkefnisins er að leggja áherslu á stafræna lausnir og nýsköpun innan bókmennta- og kvikmyndaferðaþjónustu í Evrópu og auka færni ferðaþjónustuaðila sem vilja nýta sér tækninýjungar á borð við VR/AR/AI í sínu starfi.