Edward í viðtali á RÁS 1

Morgunútgáfan
Morgunútgáfan

Fimmtudaginn 5. febrúar 2015 var Edward H. Huijbens sérfræðingur RMF í viðtali á RÁS 1 í útvarpsþættinum "Morgunútgáfan. Þar var um nýútgefinni skýrslu RMF um þjóðahagsreikningana.

Þáttinn má hlusta á hér: 

http://www.ruv.is/morgunutgafan

Til að fara beint í viðtal Edwards má spóla fram á 37:38 mínutu og varir viðtalið í rúmar sex mínutur.