Elísabet Ögn nýr starfsmaður hjá RMF

Elísabet Ögn Jóhannsdóttir
Elísabet Ögn Jóhannsdóttir

Nýr starfsmaður hjá RMF er Elísabet Ögn Jóhannsdóttir. Hún mun stýra samstarfsverkefni RMF, Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum og Markaðsstofu Norðurlands um ferðaþjónustu á Norðurlandi.

Starfsstöð Elísabetar er á skrifstofu RMF á Borgum, við Háskólann á Akureyri.

RMF býður Elísabetu Ögn velkomna til starfa.