Grein: Árstíðarsveifla í dreifingu ferðamanna
21.06.2017
Á dögunum birtist grein Gyðu Þórhallsdóttur doktorsnema við Háskóla Íslands og leiðbeinanda hennar, Rögnvalds Ólafssonar.
Í greininni er gerð grein fyrir aðferðafræði rannsóknar á árstíðarsveiflu í dreifningu ferðamanna um Ísland.
Hluta rannsóknarinnar vann Gyða við RMF 2015-2016.
Greinin er aðgengileg hér.

Norðurslóð 2 (E-hús-206)
600 Akureyri