Nýtt nám í heilsutengdri ferðaþjónustu í Búdapest
24.03.2015
Ný námslína við BKF University of Applied Sciences Budapest í Búdapest í Ungverjalandi býður nemendum upp á að sérhæfa sig innan heilsutengdrar ferðaþjónustu. Námið er kennt í The School of Tourism, Leisure and Hospitality of the BKF University.
Fleiri upplýsingar er að finna á vefsíðu skólans.

Norðurslóð 2 (E-hús-206)
600 Akureyri