Sendiherra norðurslóða við Norðurskautsráðið í heimsókn

Árni Þór Sigurðsson, nýr sendiherra norðurslóða við Norðurskautsráðið, heimsótti RMF á Akureyri  þriðjudagsmorguninn 2. júní.  Í heimsókn sinni kynnti Árni sér starfsemi RMF en helst þó norðurslóðanet fræðafólks í ferðamálum og verkefni miðstöðvarinnar sem tengjast norðurslóðum.