Viðtal við Edward H. Huijbens á N4 - Fróðleiksmolar Eyþing, ferðaþjónusta

Þann 10. mars var sérfræðingur Rannsóknamiðstöðvar ferðamála og prófessor við Háskólann á Akureyri í viðtali á sjónsvarpsstöðinni N4. Í þættinum var rætt um uppbyggingu ferðaþjónustu í Eyþing. Viðtalið við Edward og umfjöllun um ferðaþjónustu í Eyþing má sjá hér fyrir neðan.