Forstöðumaður aðalfyrirlesari á ráðstefnu um dreifðar byggðir

Miðvikudaginn 10. september hélt Edward H. Huijbens, forstöðumaður RMF, einn fjögurra lykilfyrirlestra á þriðju samnorrænu ráðstefnunni um rannsóknir á dreifðum byggðum, sem haldin var í Þrándheimi í Noregi dagana 8. til 10. september. Yfirskrift erindis Edwards var; Tending to tourism. Tourism's role in thriving and declining communities. Textann með erinidinu má nálgast hér og glærur sem sýndar voru hér.